Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1978, Blaðsíða 33

Æskan - 01.07.1978, Blaðsíða 33
J~9 heiti Ásgrímur Sverrisson og á að sjá um MEÐ Á TIJNUM um óákveðinn tíma. Reyndar birtust fyrstu n,smíðar mínar í síðasta blaði og vil ég þakka öllum les- eí1dum Æskunnar fyrir góða þátttöku í vinsældakeþþn- lrin'- Úrslit hennar birtast fljótlega vonandi, en skilafrest- Ur rennur út 1. seþtember. þeir sem lenda í fyrsta sæti fá allir einhverjar viður- nr|ingar og kannski jafnvel verðlaun frá Æskunni, en ferþó óákveðiðum þaðenn. Lesendurverðaallavega nir vita og kannski verður viðtal við einhvern verð- iau nahafann. En nóg um það. er komið sumar, allir búnir að losna við bév. . . . ^ °lann (líklega birtir ritstjórinn þetta ekki) og komnir í t '■ Þó, ekki þeir sem hafa fengið vinnu annars staðar 'd' ' unglingavinnu. Annars erum við krakkarnir þannig g^rÖir aö viö iátum öllum illum látum þegar skólanum er *júka, en erum svo dauðfegin að koma í hann aftur rneö haustinu. ^leðilegt sumar! — ÁKS. tiÆ_fe!Ð QUJ Skilafresturer til 1. september. Verið dugleg að senda! Tveir heppnir fá verðlaun. Plötuflód 1978 Það lítur út fyrir að hljómplötuútgáfa verði í jafnmiklum mæli hér á Fróni eins og síðastliðin ár. í fyrra komu út um 30 mismunandi plötutitlar og 1976 komu um 45 plötur út. Á þessu ári, sem ætlar ekki að veröa neinn eftirbátur hinna, koma út milli 30—40 plötur frá um það bil 15 útgáfum, svo að það væri synd að segja að Islendingar væru ekki sjálfum sér nógir á tónlistarsviðinu. Af þeim plötum sem þegar eru komnar út og eru á leiðinni má nefna plötur með Kristínu Ólafsdóttur, Poker, Gaukum, Árbliki, Nútímabörnum, Celsíusi, Fjörefni (vonandi skárri framleiðsla en síðast), sólóplötu með Björgvini Halldórssyni og Gunnari Þórð’arsyni (tvær plötur), Brimkló, Mannakorni, Spilverki þjóðanna, Vil- hjálmi Vilhjálmssyni, Melchoir, Halla og Ladda, Herberti Guðmundssyni (fyrsta plata ársins), hinum makalausa Megas, Lummunum og Gunnari Þórðar. o.m.fl. Þegar litið er yfir þennan lista þá sést fljótt að fá ný nöfn eru þar, meirihlutinn hefur gefið út plötur undan- farin ár. En þó má finna þar ný nöfn fyrir plötumarkaðinn, m.a. Poker sem var stofnuð í fyrra gefur út plötu í fyrsta skipti, auk þess Melchoir, Árblik, Celsíus og Herbert Guðmundsson (þ.e.a.s. aleinn). Einnig er orðið æði langt síðan Kristín Ólafsdóttir, Nútímabörn og Gaukar hafa sungið inn á plast og sömuleiðis eru sólóplötur með tveim bestu tónlistarmönnum okkar, þeim Gunnari Þórðarsyni og Björgvini Halldórssyni orðnir að sjald- gæfum atburðum. Brimkló, Spilverkið, Vilhjálmur Vil- hjálmsson, Halli og Laddi o.fl. eru í þeim hópi sem gefa árvisst út plötur og auk þess Megas. Spilverkið er það besta sem til er á plötumarkaði íslendinga í dag. Brimkló flytur einnig mjög skemmtilega tónlist, en ekki er senni- legt að umsjónarmenn Daglegs máls séu neitt yfir sig hrifnir af textunum, sem flestir koma frá leirbullaranum Þorsteini Eggertssyni, sem getur búið til góða texta þegar hann nennir því. Halli og Laddi eru frægastir fyrir að koma þjóðinni í gott skap með ýmsu sprelli og allt gott er um þá að segja. Um Megas er nokkuð erfitt að tala. Ég er síður en svo neitt hrifinn af hbnum, en hann á hrós skilið fyrir að gefa út sitt án peningahugsana. Hann semur fyrir hugsjón en ekki Mammon, eins og velflestir tónlistarmenn okkar Frónverja. En ég held að mér sé óhætt að fullyrða að flestir, a.m.k. mjög margir, séu á móti honum vegna framkomu hans, sem er vægast sagt fráhrindandi. Því skulum við láta hér staðar numið um hann. Þetta ár ætlar því að verða nokkuð bitastætt á sviði hljómplötuútgáfu, og markaðurinn virðist síður en svo mettur. — ÁKS. PLOrtlFLDBIB '78 í J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.