Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1978, Blaðsíða 32

Æskan - 01.07.1978, Blaðsíða 32
Margaret Trudeau, fyrr- verandi forsætisráðherra- frú Kanada, hefur gert samning við umboðsskrif- stofu, því að henni tekst ekki að fá kvikmyndahlut- verk í Bandaríkjunum. Að vísu er búið að velja tíu fegurstu konur heims, en við getum beðiö ró- legar, því að síminn gæti hringt á næsta ári. Þær fyrstu fimm á þessu ári voru Marthe Keller í New York, Elizabeth Taylor í Virginía, Sophia Loren í Róm, Jaqueline Bisset í Los Angeles og Liv Ullmann í Osló. Burt Lancaster trylltist, þegar hann frétti, að 23ja ára dóttir hans Sighle hefði ákveðið að taka saman við leikarann Neil Robinson, og fór með þotu til Rómar til að koma í veg fyrir ósómann. VERÐLAUNAHAFAR Eins og á undanförnum árum efndu Æskan og Flug- leiðir hf. til sameiginlegrar verðlaunagetraunar í síðasta jólablaði Æskunnar. Verðlaunagetraunin, sem var íformi spurninga, varð mjög vinsæl því þúsundir lausna bárust. [ maí s.l. var dregið úr réttum lausnum og 1. verðlaun, ferð fram og aftur til Parísar, hlutu að þessu sinni Gyða Björg Jónsdóttir, Seljalandsvegi 69, (safirði, og Hólm- fríður Grímsdóttir, Kambsvegi 23, Reykjavík. Flugferðir innanlands hlutu: Jónína Þuríður Jóhanns- dóttir, Hrafnagilsstræti 38,600 Akureyri, ferð frá Akureyri til Reykjavíkur; Jóna J. Steinþórsdóttir, Skuggahlíð, Norðfirði, ferð frá Norðfirði til Reykjavíkur; Ásgeir Bolla- son, Engjavegi 15, ísafirði, ferð frá ísafiröi til Reykjavíkur, og Guðrún Ásgeirsdóttir, Mjölnisholti 4, Reykjavík, ferð frá Reykjavík til Akureyrar. Þá voru veitt 10 bókaverðlaun og hlutu þau: Dóra Þórdís Albertsdóttir, Hrafnagilsstræti 12, Akureyri; Baldur Baldursson, 14 Roe Desvignes, Wormeldange, Luxemborg; Líney Laxdal, Túnsbergi, Svalbarðsströnd, S.-Þingeyjarsýslu; Þröstur Tómasson, Þormóðsholti, Blönduhlíð, Skagafirði; Ragnar Emilsson, Uppsalavegi 16, 640 Húsavík; Jóhann Haraldsson, Borgum, Grímsey; Hrönn Stefánsdóttir, Brúarholti, Miðfirði, V.-Húnavatns- sýslu, Andrea Guðnadóttir, Hlíðarendavegi 3, Eskifirði; Ingveldur H. Ingibergsdóttir, Rauðanesi, Borgarhreppi, Mýrasýslu, 311 Borgarnesi; Þorbjörg E. Jensdóttir, Tún- götu 21, Isafirði. Parísarfararnir tveir héldu í sína ævintýraför í júní s.l. ásamt blaðafulltrúa Flugleiða hf. og ritstjóra Æskunnar. Ferðasaga verðlaunahafanna hefst hér í blaðinu síðar á árinu. Æskan og Flugleiðir hf. þakka þann mikla áhuga, sem þúsundir lesenda hafa sýnt með hinni miklu þátttöku. Hásetinn: — Nú verðið þið að koma, góðir hálsar, þó að þið séuð að spila bridge, því að skipstjórinn verður að fara síðastur frá borði. Henry Fonda verður a^ gista á hótelum, þe9ar hann kemur til New York. því að hann lánaði Yu Brynner íbúðina sína. Richard Burton ne*ur hafnað riddaratign fra ensku drottningunni. Sl' hefði í för með sér, a hann neyddist til að setjas að í Bretlandi — °9 Þar skuldar hann 800 millj°nir kr. í skatta. Ali MacGraw er byrju að jafna sig eftir skilna^in við Steve McQueen. I"*u hringdi m.a. í Eileen P°r ’ sem rekur stærsta lýrir sætuumboðið í Ban a^ ríkjunum og tjáði sig *u til að sitja fyrir á nýjan |e' Rosalind Russell, þekkta, nýlátna leikk°nar lét eftir sig æviminnin9 sínar, „Lífið er veis|a^ sem Faye Dunaway |e' . sennilega aðalhlutverki ^ en Rosalind Russell ^a hana mjög sem leikkonu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.