Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1981, Qupperneq 5

Æskan - 01.11.1981, Qupperneq 5
jólanótt hér í þessu umhverfi. Hvílík dásamleg guðsgjöf! Hugurinn fylltist lotningu og þakklæti. Við sáum nú að fólkið streymdi í stórhópum inn í kirkjuna og héldum niður hin mörgu þrep ofan af þakinu, og gengum brátt inn í troðfulla kirkj- una. — Biskupinn söng þar messu ásamt prestum sínum. Kórdrengir sungu og orgelið hljómaði. Sömu setningarnar voru tónaðar upp aftur og aftur. Mjög hátíðlegt fannst okkur að vera þarna. Maður sat þar og kallaði fram í huga sér gamlar jóla- minningar, sem urðu skýrari og fegri á þessum helga stað. Klukkan rúmlega eitt fórum við út úr kirkjunni, en messan stóð áfram til kl. tvö. Vió gengum einn hring á torginu. Þar stóðu sölubúðirnar ennþá opnar. Þar næst snerum við aftur til klaust- ursins og fórum upp á þakið, til þess að festa okkur enn betur í minni hið dásamlega útsýni. Síðan gengum við í hægðum okkar til bifreiðanna og ókum til Jerúsalem. Ferðin gekk vel og ökuferðin í tungl- skininu er ógleymanleg. Hvít, fíngerð blæja lá yfir hæðum og fjöllum og vegurinn glitraði sem silfur. Á jóladagsmorgun fengum við ágætar viðtökur : gistihúsinu ,,Davíð konungur". Svefntíminn varð ekki langur, því að sólin skein inn um gluggana cg mildur andvari blés inn um svaladyrnar, og þar sem það var áríðandi að fá að sjá sem mest og nota sem best þann stutta tíma, sem við höfðum til umráða, fórum við brátt af stað á ný til þess að skoða merka og minningarauðga staöi í borginni. Einnig gafst okkur tími til að ganga dálítið um fyrir utan borgarmúrana og athuga mannlífið þar. Alls staðar voru feikna þrengsli við vagnana. Margir voru að leggja af stað í skemmtiferðir, aðrir að koma úr þeim. Margar fjöl- skyldur gengu út um hið háa, víða Betlehem. borgarhlið og skapið virtist vera glatt, bæði hjá börnum og fullorðnum. Allt of fljótt urðum við að yfirgefa Júdeu. Ferð okkar til Egyptalands gekk vel, svipað og förin þaðan. Veð- ur var kyrrt og sólin skein í heiði og við sáum greinilega hvern blett sem flog- ið var yfir, því að flugvélin flaug mjög lágt. Auðug af ógleymanlegum minn- ingum komum við aftur til Kairó. Margrét Jónsdóttir þýddi. Stóra Núpskirkja er ekki aðeins snotur að utan, heldur er hún og fög- ur að innan. Altaristafla hennar er hið fegursta listaverk. Sýnir það Fjall- ræðuna og gerði það listaverk Ás- grímur Jónsson, málari. — Ásgrímur andaðist í Reykjavík 6. apríi árið 1958, 83 ára gamall. Hann arfleiddi ríkið að eigum sínum, sem var hús- eign að Bergstaðastræti 74 í Reykja- vík og myndir sem skipta hundruð- um. Húsið hefur varðveitt málverka- safn hans og verið notað til sýninga á verkum hans uns svo hefur verið byggt yfir Listasafn ríkisins að safnið njóti sín þar. 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.