Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1981, Page 14

Æskan - 01.11.1981, Page 14
f lelktækjum fyrlr eða eftir fund. J* Það eru veltt verðlaun fyrlr góða fundasókn um veturlnn. öll vitum við víst hvers vegna jólin eru haldin hátíðleg. Þá minnumst við fæðingar Jesú, frelsara heimsins. Það eru reyndar liðin nærri 2000 ár síðan hann fæddist, en samt heldur stór hluti íbúa heimsins upp á það árlega. Fæðing Jesú var mjög sérstök. Hann kom í heiminn tii að kenna okkur að elska hvert annað og gera vilja Guðs. Og hann dó fyrir mennina, til þess að þeir gætu beðið til Guðs og treyst honum. Flestlr syngja með. Þess vegna notum við jólin til að þakka Guði fyrir Jesúm og hugsa um, hvernig við getum verið betri læri- sveinar hans. Því ef Jesús hefði ekki fæðst, væri engin kristin trú til. Þá ættum við engan frelsara og gætum ekki treyst því að eiga eilíft líf eftir dauðann. JólíKFUMog KFUK Þess vegna er eðlilegt að vera glaður á jólunum. Við fögnum því að Jesús kom til mannanna með því að halda jólaboð, gefa jólagjafir og loka skólum. Þú hefur e. t. v. heyrt talað um KFUM og KFUK. Þetta eru skammstafanir og merkja Kristilegt félag ungra manna (KFUM) og Kristilegt félag ungra kvenna. Að þau eru kristileg merkir einmitt að þau eru stofnuð til þess að minna á Jesúm og segja frá honum. Þess

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.