Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1990, Blaðsíða 47

Æskan - 01.04.1990, Blaðsíða 47
leiki. Þá verður dróttskátadagskrá, nætur- leikur og þannig mætti lengi telja. Og kvöldin eru rómantísk á Úlfljótsvatni í mið- nætursól. En það verða ekki þara íslendingar á næsta Landsmóti skáta því að gert er ráð fyrir að minnsta kosti þrjú hundruð erlend- um skátum víðs vegar aö úr heiminum. Sérstaklega er þó gaman að segja frá því að austur-evrópskar þjóðir hafa skráð sig til leiks. Það er mikið gleðiefni. Ef skátar koma þaðan verður það í fyrsta skipti sem þessar þjóðir senda skáta á mót á íslandi. Undirbúningur fyrir Landsmót skáta að Úlfljótsvatni 1990 er sem sé að fara af stað, ef ekki þegar kominn á fullt skrið, hjá félög- um. Undirbúningur mótsins sjálfs hefur staðið yfir síðastliðin fjögur ár og eru nefndir mótsins að skila af sér einmitt þessa dag- ana. Þar ber að nefna kynningarnefnd, sem búin er að standa fyrir kynningarfundum úti um allt land við góðar undirtektir, og dag- skrárnefnd sem hefur veg og vanda af dag- skránni. Aðrar nefndir eru að taka til starfa einmitt núna, svo sem tjaldbúðanefnd sem sér um skipulag mótssvæðisins, byggingar og jarðvinnslu sem því tilheyrir. Af þessum fáu línum má sjá að landsmót er sannarlega það sem hæst ber í lífi hvers skáta og þar er engin hætta á að verkefni skorti. Hins vegar er hætta á að skátarnir komist ekki yfir allt sem þeir vilja gera! Aðstandendur mótsins hvetja alla krakka í landinu til að koma á Landsmót skáta og dveljast í Undralandi við Úlfljótsvatn. Undra- land við Úlfljóts- vatn Tíminn líöur hratt. Nú eru ekki nema tveir mánuðir í Landsmót skáta og tími kominn til að allir þeir sem ætla sér á Úlf- Ijótsvatn fari að Ijúka undirbúningi. Að sjálfsögðu eru allir byrjaðir að hugsa sér til hreyfings. Eins og flestir vita tekur það sinn tíma að útbúa sír fyrir slíkt mót þar sem hundruð skáta koma saman og er hámark skáta- starfs í landinu. Auð- vitað fer hvert félag sínar leiðir og engin tvö félög fara eins að. Flest félög útbúa sér einhvers konar ein- kenni fyrir mót sem þetta og má þar nefna varðeldaskikkj- ur, húfur, buxur og háralit. Það verðurþví litrík hjörð sem prýðir samkomur mótsins en þær verða ófáar. Á daginn hafa allir að sjálfsögðu nóg að starfa samkvæmt dagskráog þegarlíð- ur að kvöldi er ekki minna um að vera þar sem kveiktir verða nokkrir varð- eldar á hverju kvöldi og ótrúlegir hlutir gerast þar. Auk þess er algengt að félög skori hvert á annað í knattspyrnu eða aðra Æskan 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.