Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1920, Blaðsíða 26

Skírnir - 01.08.1920, Blaðsíða 26
Grasafræðin i Ferðabók þeirra Eg-gerts og iðjarna eftir Helga Jónsson. Eggert Olafsson og Bjarni Pálsson ferðuðust á Islandi á árunum 1752—1757, og rannsökuðu þeir landið mjög ýtarlega. Höfðu þeir félagar áður ferðast hér á landi, því að þeir voru sendir hingað 1750 til þess að safna bókum, grösum, dýrum og steinum. I þeirri ferð gengu þeir upp á Heklu, og var sú för allfræg. í þá daga þótti það hin mesta ofdirfska að leggja leið sína upp á hina hverflyndu Heklu. Þeim félögum varð mikið ágengt og sendu þeir bæði bækur og náttúrugripi til Kaup- mannahafnar. Þóttu þeir leysa starf sitt svo vel af hendi að konungi leizt ráðlegt. að þeir væru sendir til íslands til nýrra rannsókna. Vorið 1751 var för þeirra ráðin. Þó lögðu þeir eigi af stað fyr en næsta vor, en veturinn notuðu þeir til undirbúnings. Voru þeim veitt rífleg laun og þess utan ferðakostnaður. Að ferðalaginu loknu voru þeim veitt góð laun, meðan þeir unnu að ferðabókinni. Lenti það starf mest á Eggerti, því að Bjarni Pálsson tók þá við embætti á Islandi. Er óhætt að fullyrða, að ís- lenzkum náttúrufræðingum hefir aldrei verið borgað eins vel.1) Þeir intu líka af höndum mikið verk, og ferða- bókin þeirra lieflr nú um langt skeið verið sú lind, sem allir hafa sótt í fróðleik um náttúru íslands, eða þangað *) Þ. Thoroddsen, Landfræöissuga III, 25.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.