Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1920, Blaðsíða 49

Skírnir - 01.08.1920, Blaðsíða 49
Ritfreg-nir. Jón Þórðarson Thoroddsen: Kv*ði. Khöfn. 1919. Önn- 11 r útgáfa, aukin. (Sigurður Kristjánsson). Ýmsum fslenzkum útgefendum og skáldum hefir farið — og fer stunduni enn — ekki ósvipað og sumum bœnda vorra, er þeir bjugg- ust í kaupstaðarferð með ull sína. Þeir vönduðu, sem kunnugt er, °ft lítt verkun á þessum þjóðlega kaupeyri. Þeir tímdu ekki eða þeim datt ekki svo mikið sem í hug að taka úr óhreina lagða nó dla þurkaða, heldur tróðu því, sem þeir gátu, í pokana, svo að hún vœgi sem mest á metaskálum kaupmanua. Það sór ekki á mörgum Ijóðmælum vorum, að mikið hafi verið skolað úr þeim af leir nó leðju, áður en farið var með þau / prentsmiðjuna. Alt virðist ver- 'ð hafa prentað, er höfundar eða útgefendur mundu eftir eða fundu ^ fórum síuum, fjörlaus brúðkaupsljóð, einkisverð erfikvæði, merg- lausar og marklausar stö,kur um hversdagslegustu viðburði, ekkert Vlrðist hafa verið felt úr, ekkert geymt, þangað t.il skáldið færðist 1 þann andans móð, að hann fókk blásið 1 innantómt í ímið anda af aínum anda, lífi úr sínu lífi, lagað það og fágað eftir lögmáli góðrar bstar, uuz ekkert var vansagt né ofsagt, svo að frumhugsun eða 1‘ugblær kvæðisins orkaði á lesendurna, eins og vakti, ljóst eða ó'jóst, fyrir höfundinum í fyrstu leiftran þess. í þessum efnum er víða »pottur brotinn«. En eg held fast- fega, að óvíða meðal siðaðra þjóða sóu slík brögð að þessum hroða- hætti sem með oss. Og þetta er eðlilegt. Lítil viðkoma í bók- nientum veldur því, að fatt verður til samanburðar. En þar sem fntt er til samanburðar, þrífst dómvísi ilia. Leseudur gera þar lít- 11111 e®a engan greinarmun á gulli og ódýrustu málmum, þakka og launa skáldum og útgefendum hvorttveggja jafnvel eða jafnilla. íeini fer sem kaupmönuunum, er keyptu sama verði vel þvegna u'l sem illa þvegna. Á slíku ranglæti sljóvgast og spillast höf- u»dar og útgefendur, svo að þeir missa að nokkru sjónar á mis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.