Sameining alþýðunnar - 01.05.1938, Blaðsíða 10

Sameining alþýðunnar - 01.05.1938, Blaðsíða 10
8 Sameimng alþýðwinar Brynjólfur Bjarnason Eins og sakir standa, verður allt smaerra, -— allt sem sk'lur —■, að víkja fyrir la,usn þessara höfuð iðfangsefna. Fjöldi lands nanna til sjávar og sveita á við neyðarkjör að búa og fram- undan er ný kreppa eða nýtt heimsstríð. Við þurfum að gera landið okkar fjár- hagslega og atvinnulega sjálfstætt. Til þess þurfum við: Að endurnýja fiskiflotann, samkvæmt kröfum nútímans, og koma jafnframt sjávarútveginum og stjórn bankanna í heilbrigðar hendur. Við þurfum að sitííða skipin, í land- inu sjájfu. Við þurfum að læra að vinna úr ís- lenzkum hráefnum og auka iðnaðinn í landinu. Við þurfum að hagnýta hverina og vatnsDrkuna. Við þurfum að koma upp eins fjöl- breytitri, matvælaframleiðslu og kostir landsins leyfa. Til þess að leysa, þessi verkefni þarf að fá hverri hönd verk að vinna. Þeir segja, að við höfum ekki ráð á að bæta úr atvinnuleysinu. Sannleikurinn er sá, að við höfum ekki ráð á að láta einn einasta vinnu- færan mann ganga auðum höndum. — Annars getur vel farið svo, að við eig- um í vændum meiri vandræði — og jafn/el hörmungar — en þessa kynslóö hefir nokkru sinni grunað, að hún ætti eftir að reyna á 20. öldinni. Þeir eru að brugga vinnul'iggjöf á Al- þingi, sem skerðir sitórlega verkfallsrétt samtakanna, og hefir þann tilgang að lama samtakamátt verklýðsfélaganna, svo að h.egt verði að rýra kjör stéttar- innar með gengislækkun eða cðrumi ráð- um, og m,eð síendurteknumi gerðardóm- um í kaupdeilum, sem verklýðsfélögin verða að sætta sig við eða sæta ella þeim afarkostum, að sjéðir þe'rra verði tæmdir með sektum og skaðabótum. Þ/ssa löggjöf verða verklýðsfélögin að gera að einstkisnýtu pappírsgagni í fram- kvæmdinni — með því, að finna, þau ráð, sem duga —, til þess að hægt sé að liafa hana að engu. En til þess, að allt þetta. megi takast, verður alþýðan að sameinast í eina fylk- ingu. — Það er máj málanna. I haust skal ísJenzkur verkalýður sameinast í einn floklc — og eitt. alþýðu- samband. — 1 dag höfum við á götunni sameiginlega hersýningu, — sem sann- ar hverjum þeim, sem kynni að hafa í huga að leggja ste'n í götu sameining- arinnar, að hann mun stianda einmana og yfirgefinn. Swnarvmnuskáli alþýðu, sem veiti for- gangsrétt tiJ bpinberrar atvinnu, þarf a,ð verða hverjum einasta unglingi opin Jeið til að mannast' og sanna, liæfileika sína og starfsgetu. Hvað miðar honum?

x

Sameining alþýðunnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameining alþýðunnar
https://timarit.is/publication/397

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.