Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1905, Síða 58

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1905, Síða 58
30 aö hefja hann frá einni trúnaðarstöðu til annarrar. Að síðustu var liann gjörður að landsstjóra fyrir alt Norð- vesturlandið af hálfu Hudson-fióa-félagsins, þvi um það í< yti hafði félagið á hendi landstjórn ekki síður en verzl- tin. Voldugur keppinautur þess, „Norðvestur grávöru- og verzlunar-félagið“, lagðist á leið þess og hrifsaði til sín alt, er það mátti, bæði með hrekkjum og ofbeldi. Þá var Jtað Skotinn með miklu brýrnar og síða skeggið, sem ósjaldan kom með krók á móti bragði og lét keppinaut- inn á því kenna, að ekki var við lambið að leika sér þar scm liann var. Hann varð oft að láta hart koma gegn hörðu. En einkum bar hann sigur úr býtum í þeim við- skiftum, vegna þess, hve vel Indíánar og kynblendingar treystu lionum. Hingað til var fátt hvítra manna í land- inu, en upp frá þessu fóru þeir að fjölga og áhrif þeirra ao verða meiri. Fyrir viturleg ráð og milligöngu land- stjórans tokust samningar við stjórnina, sem staðfestu verzlunar-einkaréttindi félagsins á aðra hönd, en þar sem íélagið hins vegar let cnnur mikilsverð einkaréttindi af liendi fyrir þrjú hundruð miljónir punda sterling og heil- mikið af lóndum. Þessir samningar Kanadastjómar hleyptú af stað uppreist kynblendnga undir forustu Louis Riel. En af því stjórnin kvaddi Donalci Smith til þess að 'komast cítir orsokum uppreistarinnar fyrir hennar hönd. datt óánægja þessi brátt niður. Ilans vitru ráð og vin- gjarnlegu ráku óttann og úlfúðina á dyr og réttlæti hans og mannúð komu aftur á jafnvægi i huga þeirra. Eyrir þessi heppilegu málalok fekk hann opinbert þakklæti landstjóra Kanada og ráðaneytis hans. Þegar Manitoba fylki myndaðist var hann sendur á þing frá Winnipeg og St. John. lléiuðunum fyrir vestan Manitoba var enn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.