Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Page 70

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Page 70
69 því að kenna að bær úreltist við ræktunina, heldur eflaust meðfram því, að í ræktuðu ástandi er feykilegur sægur af samskonar jurtum saman kominn á einn stað. Akur bóndans er blettur á yfirboi ði jarðarinnar, sem er ætlaður einni plöntutegund; allar aðrar tegundir eru illgresi bar- og beim er varnað að gróa. Ef frjóin, sem valda svepp-sýkingu í hveiti, komast í hveitiakur, finna bau bar fyrir miljónir af hveitiplönt- um, og bað er einmitt bað, sem bau burfa. til bess að geta aukið kyn sitt. Utbreiðsla sníkjugestsins gæti ekki orðiðjafn mikil í akri, bar sem viltar jurtir vaxa. Og bað stafar ekki eingöngu af byí að ræktuðu jurtirnar séu veikari fyrir, heldur af bví að bær standa svo bétt saman að sníkju- jurtin á ofurhægt með að ná til beura og breiðast út. Annað, sem háir ræktuðum jurtum, er bað, að bær eru oft gróðursettar á stöðum og í loftslagi, sem baer eiga ekki heima í og sem er beim óholt. Jurtir, sem eru upprunnar á burru hálendi, eins og hveitið að líkindum er, eru bvingaðar til bess að vaxa næstum hvar sem er á jörðinni, norður undir heimskautsbaug í Canada og í Síberíu, í hitabeltisloftslagi á láglendi og í hinum áköfu veðrabreytingu á hveitiræktarsvæðinu í Bandaríkjunum. Merkileg uppgötvun hefir verið gerð af dr. M, J. Constantin á eynni Java. I heita og raka láglendisloft- inu með ströndum fram á Java fer sykurreyrsplöntunni aftur. Doktor Constantin komst að bví, að bessi hnign- un sykurreyrsins stafar af sýki, sem gerilstegund ein veldur; og er sýkin svo hættuleg að hún eyðileggur stund- um sykurreyrsplönturnar alveg. Sarra er og einnig með kartöflur, sem ræktaðar eru á bessu láglendi; lífsbróttur beirra fer bverrandi. Utsæðiskartöflur af fyrstu árs upp- skeru bar halda plöntunni naumast lifandi næsta ár, og bað virðist vera beim um megn að framleiða nýja upp- skeru. En bettci er ekki að kenna hnignun í kartöflunum eða sykurreyrnum heldur áhrifum loftslagsins, sem bess- ar plöntur eru ekki vanar við. Dr. Constantin fann að bað má koma í veg fyrir betta með bví að gefa báðum plöntunum aftur sinn upprunalega lífsbrótt. Og ráðið til

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.