Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Síða 70

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Síða 70
69 því að kenna að bær úreltist við ræktunina, heldur eflaust meðfram því, að í ræktuðu ástandi er feykilegur sægur af samskonar jurtum saman kominn á einn stað. Akur bóndans er blettur á yfirboi ði jarðarinnar, sem er ætlaður einni plöntutegund; allar aðrar tegundir eru illgresi bar- og beim er varnað að gróa. Ef frjóin, sem valda svepp-sýkingu í hveiti, komast í hveitiakur, finna bau bar fyrir miljónir af hveitiplönt- um, og bað er einmitt bað, sem bau burfa. til bess að geta aukið kyn sitt. Utbreiðsla sníkjugestsins gæti ekki orðiðjafn mikil í akri, bar sem viltar jurtir vaxa. Og bað stafar ekki eingöngu af byí að ræktuðu jurtirnar séu veikari fyrir, heldur af bví að bær standa svo bétt saman að sníkju- jurtin á ofurhægt með að ná til beura og breiðast út. Annað, sem háir ræktuðum jurtum, er bað, að bær eru oft gróðursettar á stöðum og í loftslagi, sem baer eiga ekki heima í og sem er beim óholt. Jurtir, sem eru upprunnar á burru hálendi, eins og hveitið að líkindum er, eru bvingaðar til bess að vaxa næstum hvar sem er á jörðinni, norður undir heimskautsbaug í Canada og í Síberíu, í hitabeltisloftslagi á láglendi og í hinum áköfu veðrabreytingu á hveitiræktarsvæðinu í Bandaríkjunum. Merkileg uppgötvun hefir verið gerð af dr. M, J. Constantin á eynni Java. I heita og raka láglendisloft- inu með ströndum fram á Java fer sykurreyrsplöntunni aftur. Doktor Constantin komst að bví, að bessi hnign- un sykurreyrsins stafar af sýki, sem gerilstegund ein veldur; og er sýkin svo hættuleg að hún eyðileggur stund- um sykurreyrsplönturnar alveg. Sarra er og einnig með kartöflur, sem ræktaðar eru á bessu láglendi; lífsbróttur beirra fer bverrandi. Utsæðiskartöflur af fyrstu árs upp- skeru bar halda plöntunni naumast lifandi næsta ár, og bað virðist vera beim um megn að framleiða nýja upp- skeru. En bettci er ekki að kenna hnignun í kartöflunum eða sykurreyrnum heldur áhrifum loftslagsins, sem bess- ar plöntur eru ekki vanar við. Dr. Constantin fann að bað má koma í veg fyrir betta með bví að gefa báðum plöntunum aftur sinn upprunalega lífsbrótt. Og ráðið til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.