Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Síða 56

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Síða 56
58 athafnamaður, sem mikið hefir komið við sögu bygðar sinnar, er bóndi í grend við Hensel, N. D, Hann er kvaentur Málfríði Jónsdóttur Péturssonar frá Kolgröf í Skagafirði, gáfu og merkiskonu. Af 1 1 mannvænlegum börnum beirra hjóna lifir nú aðeins eitt, Karl, fasteigna- sali í Portland, Oregon. Hann er útskrifaður af ríkishá- skólanum í Grand Forks, N. D., og fleiri stunduðu bau systkinin nám bar. svo sem Svanhvít, er gat sér hið ágætasta orð fyrir miklar gáfur. Hverfum nú aftur að Einar Guðmundssyni. Árið 1878 fluttu bau hjónin og Guðmundur sonur beirra vest- ur um haf rakleiðis til Nýja íslands. Áttu bau bar heima í brjú ár, bví næst hálft annað ár í Winnipeg, en héldu bá til Norður-Dakóta og námu land í Hensel-bygð, og bjuggu bar samfleytt í 34 ár. Gekk beim vel búskapur- inn bar, svo sem verið hafði heima á Islandi, bví að bæði var Einar ötull starfsmaður og konan honum sam- hent. En er hún lést í ágúst 1916, brá hann búi og fluttist til Guðmundar sonar síns, sem bjó á næstu landareign við hann; dvaldi Einar hjá honum missiristíma, eða bar til íbúðarhús Guðmundar brann, og allt hans skyldulið varð að flytja til Þorláks Björnssonar, næsta nágranna bess, meðan komið var upp bráðabirgðar-skýli á heimili Guðmundar. En er hann flutti bangað aftur með fólki sínu, varð Einar faðir hans eftir hjá Þorláki árlangt, en fór baðan til Jósephs Einarssonar og var hjá honum í hálft briðja ár; en að beim loknum fluttist hann til beirra Thorwaldson-hjóna í Cavalier, sem að framan eru nefnd, og hefir átt bar heima síðan, um 15 ára skeið. Einar ólst upp í fátækt, og naut bví eigi, fremur en almennt var um albýSubörn á beirri tíð, neinnar mennt- unar í æsku: en bókhneigð var honum, sem flestum öðrum íslendingum, í blóð borin, og bætti hann bví drjúgum úr skólagöngu-skortinum með næsta víðtækum lestri; meðal annars er til bess tekið, hversu handgenginn hann hafi verið íslenskum fornsögum. Bjargálnamaður var Einar jafnan og hinn nýtasti bóndi í hvívetna; enda hefir hann fram á bennan dag verið fremur veitandi en burfandi efnalega. En auk bess, sem hann stundaði búskapinn af kappi, stóð hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.