Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Blaðsíða 110

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Blaðsíða 110
1 12 29. ósk Teitsdóttir, við Garðar, N. Dak., ekkja Ásmundar Ás- mundssonar (d. 1901). Foreldrar: Teitur Teitsson og Anna Stefánsdóttir er bjuggu á Ánastöðum í Húnav.s.; fædd 5. júlí 1855. 29. Jóhann Tryggvi Frederickson í Wynyard, Sask.; fæddur á Islandi 1857. 28. Jóhannes Bergmann, bóndi í Geysis-bygð. OKTÓBER 1935 4. Methusalem Ólason við Akra, N. Ðak. Foreldrar: ÓIi ís- leifsson Cjg Salný Guðmundsdóttir. Fæddur á Völlum I S.- Múlas. 14. mai 1850. 8. Magnús Jónsson, til heimilis í Winnipegosis. Frá Vest- manneyjum; 7 3 ára. 10. Margrét Brynjólfsdóttir, ekkja Gísla Sveinssonar á Lóni Beach, við Gimli. Fædd 27. maí 1858. 13. Stefán Anderson, sonur Péturs kauprn. Andersonar og konu hans Vilborgar I AVinnipeg; 23 ára. 13. Guðbjörg, dóttir Jóns Goodman, bónda í Argyle-bygð; 52 ára. 14. Kristjana Magnúsdóttir, kona Jóns Jónssonar Porltelssonar í Fagranesi í Árnes-bygð. Ættuð úr Borgarfirði, á öðru ári yfir áttrætt. 19. Guðrún Valgerður Hallgrímsdóttir, kc,na Björns Sigurös- sonar Heidman í Glenboro. Fædd á Fellsseli í Köldukinn 1860. 22. Gfsli Scheving f Boston, Mass. 25. Guðmundur Guðmundsson að Reynistað f Mikley. Frá Skógtjörn á Álftanesi; 71 árs. 28. Guðmundur Kjartansson við Reykjavík í Manitoba; 72 ára. NÓVEMBER 1935 17. Guðmundur Guðmundsson í Selkirk, Man. Foreldrar: Guðmundur Bjarnason og Ingibjörg Benediktsdóttir. Fædd- ur á Aðalbóii í Miðfirði í Húnavatnss. 5. febr. 1867. 3 0. Sigurður Pálsson, bóndi við Hallson, N. Dak., ættaður úr Skagafirði. DESEMBER 1935 8. Stefán Baldvinsson í Winnipeg. Foreldrar: Baldvin Ol- geirsson og Hólmfríður Jónsdóttir. Fæddur á Valþjófs- stöðum í Núpasveit í pingejars. 21. ágúst 1S64.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.