Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Blaðsíða 51

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Blaðsíða 51
53 leifssonar bónda á Hafursá, dáinn um 1785. Þau Eyjólf- ur og Sigurveig komu hér til lands bnigin að aldri, lífs- baráttan var hörÖ lengst af; vörðust þau jafnan skuldum og voru sjálfbjarga. Þrjú börn af fyrra hjónabandi komu með Eyjólfi vestur um haf og eru þau hér talin: 1. Guð- mundur (Oleson), trésmiður, býr í Victoria Beach, giftur Gíslínu Gísladóttir frá Finnstöðum í Köldukinn, eiga sex börn uppkomin. 2. Guðbjörg, giftist Arna Jóhannesi Pálssyni Bjarnasonar, fæddur á Kambastöðum í Ljósa- vatnsskarÖi um 1 869. Þrjú börn þeirra eru á lífi. Guðbjörg dó2I.jan. 1908. Árni dáinn 25. sept. 1935. Svanhvít, dó í Hólabygðinni í sept. 1894. Af seinna hjónabandi verða þessi börn talin: 1. Guðrún Stefanía, fædd 1880, gift Árna Jóhannesi Pálssonar (áðurgetið), seinni kona hans, býr hún í HólabygÖinni. Fimm börn þeirra á lífi. 2. Guðni Júlíus, (G. J. Oleson) fæddur 1882. StundaÖi landbúnað í HólabygÖinni frá 1899 til 1911, hefir síÖan búið í Glenboro. Giftur Guðrúnu Kristínu Tómasdóttir Jónssonar frá Hólum í Hjaltadal. Þau eiga þrjú börn á lífi. 3. Kristján AÖaljón (C. A. Oleson), fæddur 1884, tvígiftur. Fyrri kona hans Sigfríður Einarsdóttir, Benja- mínssonar og konu hans Ásu Benjamínsdóttir, fædd á Hvappi í ÞistiIfirÖi 9. ág. 1879, dáin 24. febr. 1921. Fjögur börn þeirra eru á lífi. Seinni kona Kristjáns er Margrét Sigurjónsdóttir Jónssonar.ættuð af Austurlandi, var hún áður gift hérlendum manni, á tvö börn af fyrra hjónabandi. Þau Kristján og Margrét eiga tvö börn. Kristján hefir altaf búið í Hólabygðinni. 4. Halldór Tryggvi, fæddur 1887, dáinn 7. júní 1911, mesti efnis- maður. JÓN JÓNSSON nam sv. i sec. 22-8-1 3. Var hann ætt- aður úr Þingeyjarsýslunni, bjó faÖir hans á Grasgeira tilheyrandi Núpasveitinni, er var heiðarbýli. Móðir Jóns hét Geirlaug Gunnarsdóttir og kom hún vestur um haf með syni sínum og var jafnan hjá honum. Hún var kona með miklu líkamsþreki og hafði hún langa æfi að baki er hún kom til þessa lands. Kona Jóns var Dorothea S. SiguiÖssonar, ættuð af Melrakkaslétlu, var hún systur- dóttir Halldórs Árnasonar bónda í Argylebygðinni og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.