Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Síða 29

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Síða 29
ALMANAK 1941 29 Og þó að eg hefða spádóm og vissi alla leynda hluti og alla skynsemi og hefða alla trú, svo að eg fjöllin úr stað færði, en hefða ekki kærleikann, þá væri eg ekkert. Og þó að eg gæfa allar mínar eigur fátækum og eg yfirgæfa minn líkama svo að eg brynni, og hefða ekki kærleikann, þá væri mér það engin nytsemd. Kærleikurinn er þolin- móður og góðviljaður; kærleikurinn er eigi mein- bæginn, kærleikurinn gerir ekkert illmannlega; eigi blæs hann sig upp; eigi stærir hann sig; eigi leitar hann þess, hvað hans er; eigi verður hann til ills egndur; hann hugsar ekki vondslegt; eigi fagnar hann yfir ranglætinu, en fagnar sannleik- anum. Hann umber alla hluti; hann trúir öllu; hann vonar alt; hann umlíður alla hluti. Kær- leikurinn hann doðnar aldrei, þótt spádómurinn hjaðni og tungumálunum sloti og skynseminni linni. Því að vorir vitsmunir eru sjónhending og vorar spásagnir eru sjónhending. En nær það kemur, sem algert er, þá hjaðnar það, sem sjón- hending er. Þá eg var barn, talaði eg sem barn og eg var forsjáll sem barn, og eg hugsaði sem barn; en þá eg gjörðumst maður, lagða eg af hvað barnslegt var. Nú sjáu vér fyrir spegilinn, að ráðgátu, en þá augliti að augliti; nú kenni eg af sjónhending, en þá man eg kenna svo sem eg em kendur. Nú blífa þó þessi þrjú: trúin, von- in, kærleikurinn; en kærleikurinn er mestur af þessum”. Sérfróðum mönnum ber einnig saman um varanleg og víðtæk áhrif þýðingarinnar á ís- lenzkt kirkjulíf og trúarleg rit. Telur prófessor Jón Helgason, að með henni hafi verið lögð undir- staðan undir kirkjulegt bókmál, íslenzkt, en dr. Nordal gerir frekari grein fyrir áhrifum þýðing- arinnar á þessa leið: “Þarf eigi annað en minna á það, að í Guðbrands-biblíu er N. t. Odds endur-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.