Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Side 41

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Side 41
ALMANAK 1941 41 var ein af þrettán systkinum, sem nú munu flest látin. Einn af bræðrum hennar var Sigurður — látinn í Biaine 18. júlí 1931, og þá getið að nokkru, sem og ættmenna hans í Heimskringlu litlu síðar. Jóhanna var með foreldrum sínum til fullorð- insára. Kom vestur um haf, til Pembina N. Dak., árið 1900, og þaðan til Bellingham 1905. Giftist Þórði Andersyni árið 1910, og hafa verið í Belling- ham síðan. Þau hjón hafa tekið mikinn þátt í félagslífi Islendinga í Bellingham. Einkum er það satt um Þórð. í mörg ár hefir hann verið forseti iestrarfélags þeirra, sem “Kári” heitir, og staðið framarlega í öllum þjóðlegum og gleðskapar hreyf- ingum þeirra og oftast, ef ekki æfinlega, verið forseti á öllum almennum samkomum þeirra. Hann er þar skörulegur og vel mál farinn. Hanr er “shingle weaver” (býr til þakspæni), og hefir Jengst af stundað þá atvinnu. Þau hjón eiga lag- legt heimili og bú nokkuð. Til þeirra er gott að koma, ekki síður en annara landa. Frímann K. Sigfússon er fæddur 4. nóv. 1875 að Bakka á Langanesi í Norður-Þingeyjarsýslu. Faðir hans var Sveinn Sigfússon, en móðir Kristín Jónsdóttir, ættuð af Langanesi. Frímann ólst upp með föður sínum og ömmu — móður Sveins — Kristínu Jónsdóttur, ættaðri af Langanesi. Þegar hún lézt árið 1882, flutti Sveinn til Seyðisfjarðar og Frímann með honum. Þaðan fluttu þeir feðgar vestur um haf árið 1889, og settust að í N. Dakota; þar voru þeir næstu tíu árin. Þá fór Frímann til Pine Valley i Manitoba, setta þar á fót verzlun og stjórnaði henni hálft annað ár. Á því tímabili kvæntist hann Kristínu dóttur Kristjáns Rósmann Casper, sem þá var enn í föðurgarði í Roseau, Minn. Eftir að Frímann kvæntist, tók hann föður sinn til sín og voru þeir feðgar saman, þar til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.