Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Side 43

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Side 43
ALMANAK 1941 43 Sigfússon þyrfti nokkurra meðmæla, ætti konu- valið að vera honum ærin meðmæli. En Frímann K. Sigfússon þarf engra með- mæla. Hann er maður vel gefinn um marga hluti. Hann átti mikinn og góðan þátt í félagsmálum Blaine íslendinga meðan hann var þar og lét þá allmikið til sín taka. Hann er maður mikill vexti og karlmannlegur. Hann er og vel skynsamur — mun hafa gengið á verzlunarskóla eitthvað austur í Dakota, er þess utan sjálfmentaður maður. Sann- ur Islendingur er hann, án þess þó að láta það hindra samkomulag sitt við umhverfi það, er hann hefir lifað í. Eins og gefur að skilja, hafa erfiðis kringumstæður markað honum bás á síð- ari árum: ómegð, heilsuleysi og svo það, sem allir hafa átt í höggi við síðan 1930 — vinnuleysi. Samt lætur hann, og þau hjón bæði eftir sig mikið og gott dagsverk. Börnin öll sérlega vel gefin. Þrjár elstu dæturnar frá síðara hjónabandi útskrifuðust af miðskóla með hæstu einkunn hver á eftir ann- ari í þrjú ár, og útlit fyrir, að yngri börnin haldi áfram þeirri reglu. Frimann K. Sigfússon er hugsandi maður í beztu merkingu þess orðs. Hann er einn af þeim, sem tilveran virðist hafa ætlað annað, en að njóta gefinna gáfna til eigin hagsmuna. Guðbjörg og Vigfús Vopni. — Guðbjörg Vopni er fædd þann 23. maí 1864 að Hólmlátri á Skógarströnd í Snæfellsnessýslu. Foreldrar hennar voru hjónin Guðbrandur Guðbrandsson Magnússonar, sem allan sinn búskap bjó á ofan- nefndum bæ, og Lilja ólafsdóttir Símonarsonar. Ölafur faðir Lilju og Valdís móðir Dr. Valtýs Guð- mundssonar voru náskyld. Guðbrandur Magnús- son á Hólmlátri var á sinni tíð talinn einn af rík- ustu bændum á íslandi og kallaður Guðbrandur ríki. Kristíana kona Daníels Sigurðssonar í Shoal
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.