Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Síða 44

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Síða 44
44 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Lake og Guðbjörg Vopni voru bræðradætur. Al- systir Guðbjargar Vopni var og Katrín kona Jóns Jónassonar í Blaine (sjá Almanak 1928, bls. 85-6). Það er stór ættbálkur og vel skipaður. Guðbjörg ólst upp hjá foreldrum sínum á Hólmlátri, þar til hún var 5 ára, síðar á Vatni í Haukadal í Dalasýslu. Þaðan giftist hún fyrra manni sínum, Jóni Jónssyni söðlasmið, ættuðum úr Dölum, árið 1883. Tveim dögum seinna lögðu þau hjón af stað til Ameríku, alla leið til Winni- peg. Þar voru þau tvö ár. Þá fluttu þau til Ar- gyle og námu land tíu mílur frá Glenboro og bjuggu þar 5 ár. Seldu þá land og búslóð sína og lögðu af stað til Þingvalla nýlendunnar 2. apríl 1890, í kassavagni með hestapar fyrir er Jón átti. I þessum vagni var þá aleiga þeirra hjóna, rúm- fatnaður og föt og hestarnir, sem fyrir vagninum gengu, — ekki í vagninum, heldur á undan hon- um. — Frá þessu ferðalagi sagði Guðbjörg á þenna hátt. Mér fanst ferðalag þetta bera með sér æfin- týrablæ og vildi að eg gæti sagt þér betur þá sögu, því mér er hún ógleymanleg ýmsra hluta vegna. Eg var ung og næm fyrir öllu. Manninum minum unni eg af öllu hjarta og treysti honum fyrir vel- ferð minni, enda átti hann traust mitt skilið, — traust mitt, og allra sem hann átti nokkur skifti við. Þetta kvöld komum við til Stockton og þar gistum við hjá privat fólki, i prívat húsi. Eg verð að segja þér frá ofurlitlu atriði, sem kom fyrir þetta kvöld, af því, að mér kom það kynlega fyrir sjónir. Þegar við hjónin vorum háttuð, krupu húsráðendur á kné frammi fyrir stól og gerðu þar bæn sína. Við það var auðvitað ekkert að at- huga. Hundur, sem hjónin áttu, sat þar nærri. Konan benti honum, að stökkva upp á stólinn, sem þau krupu við. Gengdi seppi því umsvifa- laust, eins og hann væri því vanur. Konan lét
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.