Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Side 48

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Side 48
48 ÖLAFUR S. THORGEIRSSON: og sá hængur á að upp frá ánni hinumegin var ærin brekka og í henni leir (Canada Clay). Ot á ísinn lögðum við samt, í herrans nafni, enda var nú ekki eftir betra að bíða. fsinn hélt og var okkur það gleðiefni. En þegar fara skyldi upp brekkuna, gekk hvorki né rak. Það, sem hestarnir komust áfram við hvert átak, togaði vagninn þá aftur á bak. Loks tók Jón exi sína, hjó upp smátré og bar þangað niður. Skyldi eg nú vera á eftir vagninum og leggja tréð aftan við hjólin á vagninum, svo hann færi ekki aftur á bak. Þetta var ekki með öllu hættulaust, en nú var ekki um annað að gera, því ekki kunni eg, að fara með hestana. Fet eftir fet þokuðust hestarn- ir áfram, eg fylgdi eftir með hrislurnar — eða trén — og rann sjálf meira og minna í leðjunni. Alt tekur enda, og svo var um brekkuna þá. Hestarnir komust upp á brúnina, og Jón lofaði þeim að blása mæðinni. Skamt þaðan var lítið bóndabýli. Gistum við þar þá nótt, sváfum á gólfinu við okkar eigin rúmföt og nestuðum okkur á eigin nesti. í þá daga voru bændabýlin ólík því, sem nú eru þau víðast, þá voru það alt eða flest nýbyggjarar og oftast fátæklingar. Næsta dag var haldið áfram. Komum við enn að á nokkurri — líklega kvísl af sömu ánni — ef til vill sama kvíslin. — Hún var enn á ís — svo Jón keyrði hestana út á isinn — ekki var um annað að gera. En þegar við erum á miðri ánni, brast ísinn, og alt fór niður — sá eg þar mesta tvísýni á lífi minu. Til allrar hamingju náðu hestarnir til botns og brutust áfram gegn um ísinn til lands. Alt okkar dót varð gegnblautt og við sjálf hundrennandi. Leið okkur því fremur illa, en gleymdum því af gleði yfir því, að halda þó lifi. Þetta kvöld komum við til Bredenbury —
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.