Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Side 56

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Side 56
56 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: mörgu að segja úr fortíðarsögu íslendinga hér í álfu. Jón er fæddur að Nesi í Aðaldal í Þingeyjar- sýslu 24. marz 1848.1) Bjuggu foreldrar hans, Guðmundur Gíslason og Sigríður Jónsdóttir lengi á Hjalthúsum í Aðaldal, og ólst Jón upp á þeim slóðum til fullorðins ára og reyndi súrt og sætt í uppvextinum, á hans uppvaxtarárum voru lífs- kjör manna hörð á þeim slóðum, almenn fátækt, ilt stjórnarfar og náttúran óvægin þarna á norður- hjara heims, við hið yzta haf. Útþráin var sterk í hugum manna sem frelsi og framsókn unnu fyrir og eftir 1870 og sú þrá greip Jón heljartökum og hann flutti vestur um haf 1874, árið sama er þúsund ára sólin rann upp yfir ættjörðina. Hann var fyrsta árið í Kin- mount, Ontario, eða þar í grendinni, vann hann fyrsta veturinn við járnbrautarvinnu fyrir 90c á dag, um vorið, varð hann vinnulaus og félagar hans fleiri. Fékk hann þá bændavinnu mánaðar- tíma og var kaupið $1.00 um mánuðinn, en að loknu verki gaf bóndi honum $2.00 umfram kaup og nýjar buxur og treyju. Hafði bóndi þessi vef- stól og vann fatnað sjálfur, var nafn hans Good- man og mun það hafa meðfram verið ástæðan fyrir því, að hann tók Goodmans nafnið en nokkru hefir ráðið að hann var Guðmundsson. öðlaðist Jón þarna nokkra reynslu við búnaðarstörf, fékk margfalt betri laun en hann samdi um, og bóndi vildi ekki með nokkru móti missa hann. Félagar hans vildu ekki sinni svona iila launuðu starfi og lágu því uppi og eyddu því sem þeir voru búnir að vinna fyrir. 1) í manntalsbók séra Friðriks Hallgrímssonar er Jón talinn fæddur 24. marz 1849, en Jón telur áreiðanlegt að hann sé fæddur eins og hér er skýrt frá.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.