Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Side 58

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Side 58
58 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: hann síðan yfir öll tjöldin og var hann við það allan veturinn, mátti hann fá mann sér til hjálpar á laugardögum svo ekki þyrfti hann að vinna á sunnudögum. Þriðja veturinn sendi John Taylor hann norð- ur á Hverfisteinsnes með Stefáni Magnússyni og Jósep Schram til hvítfisksveiða, lentu þeir í ýms- um svaðilförum, en nokkuð fengu þeir af fiski. Fór Jón með sinn hlut til Winnipeg — Taylor lán- aði honum hest — og seldi hann fiskinn þar fyrir 25c hvern fisk, var það stór og fallegur fiskur. Jón var nokkur ár í Winnipeg áður hann fultti til Argyle-bygðar, sem var 1885. Keypti hann land á hæðinni fögru og alkunnu suðaustur frá Glenboro um 5 mílur og bygði á hæðinni sunnanverðri og var þar hið fegursta útsýni suður yfir vatnið í dalverpinu sunnan við hæðina. Var það framan af árum mikið og fagurt vatn, en á undanförnum þurkaárum hefir komið fyrir að það hefir þornað. Stundum á undanförnum árum, hafa hundruð og þúsundir af hvítum svönum frá fjarlægum stöðum sótt að vatninu, eins og af guði sendir gamla manninum til gleði og hress- ingar. Jón giftist 1881 Guðrúnu Sigríði Eiríksdóttir Pálssonar og konu hans Helgu Arngrímsdóttir, og var hún fædd í Hróarstungu í N. Múlasýslu 17. ágúst 1855. Var hún vænsta kona og búhyggind- um gædd. Var þeim hjónum haldið veglegt gull- brúðkaup að forgöngu Frelsissafnaðar í Argyle Hall 3. nóv. 1931, (er skrifað um það í Lögberg 7. jan. 1932). Var það að verðleikum eitt ánægju- legasta fagnaðarmót er hér í bygð hefir verið haldið, tók öll bygðin þátt í því með þeim inni- legheitum sem eru fátíð. Jón hefir verið gildur bóndi siðan eg fyrst
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.