Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Síða 67

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Síða 67
ALMANAK 1941 67 í Breiðdal til móðurbróður síns Jóns Jónssonar er bjó á Gilsárstekk, er kallaður var Jón ríki, mesti afburða maður og valmenni.D Kom hann til Vest- urheims á fyrstu árum Islendinga, var fyrst í Nýja íslandi en bjó síðar lengi í Argyle-bygð. Kona hans var Guðný Sigurðardóttir, föðursystir Sig- urðar sem hér um ræðir. Fluttist Sigurður með þeim hjónum til Vesturheims 1876, komu þau vestur með stóra hópnum svokallaða. Jón var vikingur að burðum og karlmensku og stjórn- aði hann einum bátnum, sem flutti þennan ís- lenzka hóp ofan Rauðará og Winnipeg-vatn norð- ur að Gimli. Var það svaðilför, því báturinn og útbúnaður var ekki hinn besti, en með heilu og höldnu náði hópurinn landi á Gimli eða þar í grendinni. I Nýja-íslandi var Sigurður eitt ár, fór þá í atvinnuleit til Winnipeg og komst í vist hjá bónda vestan við borgina og var þar í 2 ár, stundaði þá um skeið algenga daglaunavinnu i Winnipeg. Árið 1882 tók hann heimilisréttarland í Argyle-bygð, skamt fyrir norðan þar sem Baldur þorpið er núna, bygði á því hús um haustið og dvaldi þar veturna 1883—4 með móður sinni, en vann á sumrin í Winnipeg. Um haustið 1884 giftist hann Önnu Vilheimínu Vilhjálmsdóttir frá Breiðavaði í Húnavatnssýslu. Móðir hennar var Valdís Guðmundsdóttir frá Krossum í Staðarsveit í Snæfellsnessýslu, giftist hún síðar Símoni Sím- onarsyni frá Breiðstöðum í Gönguskörðum í Skagafjarðarsýslu, er lengi var gildur bóndi í 1) Jón var faðir Guðrúnar konu Árna Sveinssonar frá Tungu í Fáskrúðsfirði, er héraðshöfðingi var í Argyle- bygð langa tíð, og þeirra systkina.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.