Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Side 73

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Side 73
ALMANAK 1941 73 isfirði til að fá skip hjá honum til að flytja vör- urnar þangað, sem þær áttu að fara. Sendi hann skip sitt “Waagen”; varð það að fara tvær ferðir, og þó var uppboð á vörum, sem skemst höfðu af af- leiðingum veðurfarsins. Lá svo skipið þarna yfir veturinn; keypti svo Thór E. Túliníus skipið þar sem það stóð, á 1000 kr., af gufuskipafélagi því, er það var frá. Sumarið eftir voru sendir tveir menn: Hansen skipstjóri og Madsen vélmeistari, sem átti að taka gufuvélina úr skipinu, en skipstjóri átti að vera umsjónarmaður við að losa það af eyrinni, en Otto kaupmaður Túliníus átti að útvega mann- hjálp, og annað, sem þyrfti þessu til aðstoðar. Þarna unnu stundum um 30 manns um sumarið. Er vélin var komin úr því, var farið að losa það með svokölluðu gangspili (vindu), sem var fest í sandinn; lágu vírkaðlar frá því að akkerisvél skipsins. Um háflæði var svo gengið á spilið, og fór svo að lokum, að skipið fór að smámjakast af eyrinn, unz það losnaði um haustið. Skipstjóri og vélstjóri borðuðu ætíð í landi, varð að flytja þá daglega til máltíða, en verka- menn höfðu sinn mat með sér og borðuðu á skipinu. Um einn slíkan matmálstíma heyrðist hljóð mikið og virtist það koma úr einu lestarúm- inu; líktist það neyðarópi, en þó eins og reiðiþungi í röddinni; var það eins og tvítekið með litlu milli- bili.—Var nú farið að athuga í lestunum (þær voru tvær); var það auðgert, því þær voru tómar, en ekkert kom í ljós, er gæfi útskýringu á þessu. Svo sem eftir hálftíma komu þeir úr landi, skipstjóri og vélstjóri; getið var um þetta, sem fyrir hafði komið; sagði skipstjóri það væri “nisse” (skips- fylgja), sem við hefðum heyrt í, slíkt væri al- gengt. — Varð svo úttalað um það, þó mönnum yrði minnisstætt hljóðið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.