Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Page 39

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Page 39
ALMANAK 39 borgar Jónsdóttur; þau bjuggu á Ánastöðum frá 1878 þar til 1883, að þau fóru til Ameríku með þrjár dætur sínar. Alls áttu þau 6 börn. Þau settust að í Akrabyggð, N. Dakota. 27) Runólfur missti tvær dætur og konu sína, átti síðar konu, sem hjet Guðný; hann dó 1928. Bróðir Runólfs var Stefán Sigurðsson; hann var fædd- ur á Jórvíkurstekk (1858) og ólst þar upp. Þaðan fór hann upp á Hérað og þaðan vestur um haf; það var ekki fyrr en 1893. Hann dó 1936. Á þessum árum fóru líka vestur Einar Jósepsson frá Jórvík og Magnús Þorvarðarson frá Streiti. Hvorugur þessara manna ílentust vestra, heldur komu þeir heim aftur og settust að í Breiðdal. Einar fór 1882 og kom 1884; hann giftist Guðnýju Þórðardóttur frá Tóarseli og bjó þar lengi. Magnús kvað hafa farið heldur fyrr og komið síðar heim; hann átti konu, sem Júlíana hét og með henni margt bama. Þorgrímur Arnbjörnsson var fæddur að Þorvaldsstöð- um 1851, einn af fjölda barna, sem síðar verður getið. Foreldrar hans voru Guðný Erlendsdóttir og Arnbjörn Sigmundsson. Þorgrímur giftist, að sögn Ingibjargar Hós- easdóttur, Solveigu Halldórsdóttur, ljósmóður, frá Haug- um vorið 1885, og fóru þau sama vor vestur um haf. Þau hjón bjuggu lengst vestur við Kyrrahaf, og þar dó Þor- grímur í Seattle, Wash. 1936. Ingibjörg Hóseasdóttir telur þessa bræður Þorgríms: “Jón fluttist hingað til Ameríku og var í Brasilíu; 28) Bóas hét einn, mig minnir helst hann flytja líka vestur. Guðjón hét einn; bjó eitt eða tvö ár á Randversstöðum, en lengst af í Fljótsdal. Þorsteinn var einn ... Um Arn- björn man eg ekki fyrir víst hvenær lrann fór til Ame- ríku. Hann var smali hjá foreldrum mínum í Jórvík 1879 og fór eftir það vestur. (Hann var (dó?) í Lewiston (?), í 27) ThJ. SNDak. 228. 28) Eg hef ekki séð þess getið í Æfintýri ÞÞÞ’s.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.