Muninn

Árgangur

Muninn - 01.11.2004, Blaðsíða 54

Muninn - 01.11.2004, Blaðsíða 54
Camp USA Skoðaðu Bandaríkin í nýju Ijósi! Búðu þig undir spennandi, krefjandi og ótrúlegt sumar. Starf í sumarbúðum er tilvalið sumarstarf fyrir þá sem eru 19 ára og eldri og hafa gaman af að vinna með börnum og unglingum. Au Pair Ógleymanleg lífsreynsla sem þú býrð að alla œvi Au pair býr hjá gistifjölskyldu, aðstoðar við barnagæslu og heimilisstörf og tekur þátt í daglegu lífi gistifjölskyldunnar. Að launum fær au pair vasapening, frítt fæði og húsnæði. Au pair sem fer til Bandaríkjanna fær einnig frítt flug til og frá Bandaríkjunum auk námsstyrks. Málaskólar London, París, Róm... Til þess að ná góðum tökum á tungumáli er nauðsynlegt að dvelja í landi þar sem tungumálið er talað. Stúdentaferðir eru í samstarfi við málaskóla sem bjóða nám fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna. Málaskólarnir eru fyrir fólk á öllum aldri. Starfsþjálfun í Evrópu Austurríki, England, Frakkland, Ítalía, Spánn, Þýskaland og Portugal Ef þú ert á aldrinum 18-26 ára er málanám og starfsþjálfun hagkvæm leið til þess að læra tungumál, kynnast menningu landsins og öðlast starfsreynslu. Um er að ræða störf á hótelum, veitingahúsum og hjá fyrirtækjum í öðrum greinum. Þeir sem sœkja um Starfsþjálfun í Evrópu eiga kost á að sækja um Leonardo da Vinci styrk sem rennur til greiðslu á hluta kostnaðar. Stúdentaferðir úthluta þessum styrkjum fyrír hönd Landsskrifstofu Leonardo á íslandi. STUDENTA e it.is Nám Erlendis Fjárfestu í framtíðinni Stúdentaferðir eru f samstarfi við háskóla, listaháskóla, hótel og ferðamálaskóla víða um heim. Hafðu samband og við aðstoðum þig við að finna rétta skólann. Ævintýraferðir Örugglega út í óvissuna Fjölbreytt úrval spennandi ferða til allra heimsálfa með Encounter, Dragoman, Contiki, Intrepid, Imaginative Traveller og Tucan. Interrail Það er ótrúlega gaman að ferðast með lest um Evrópu Með Interrail kort í farteskinu eru þér allar leiðir færar. Interrail er fyrir fólk á öllum aldri sem vilja ferðast á ódýran hátt. Sjálfboðastörf Guatemala, Costa Rica og Suður Afríka, Perú og Indland Að vinna að sjálfboðastörfum er krefjandi starf en um leið spennandi tækifæri til þess að kynnast framandi menningu. Bankastræti tO • 101 Reykjavík • Sími 562 23 62 • info@exit.is • www.exit.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.