Dýravinurinn - 01.01.1916, Qupperneq 24

Dýravinurinn - 01.01.1916, Qupperneq 24
20 og var venju fremur ólmur. Á Ólafsvöllum var Mósi inni í hesthúsi um messuna, og var taða gefin á stallinn. Snerti hann ekki við henni, en skalf og nötraði eins og hann væri veikur. Því hætli hann samt þegar farið var að leggja á hann, og reið Johnson aftur á stað heim á leið. En er kom að vegamótum, ofan lil við Merkurhraun, man hann eftir því, að hann álti erindi við Guðmnnd bónda i Gislaholti í Holtum, og kemur í hug, að nú muni hentugastur tími til að aíljúka þvi erindi, þar sem reiðfæri var gott og Þjórsá á ís. Gerir hann nú lykkju á leið sina og snýr austur að Skeiða- háholti. Þar bjó þá Jón Bjarnason, er átli Halldóru, systur Höllu konu Johnsons. Magnús hét son þeirra, þá nýgiftur og átti að taka við búi eftir foreldra sína árið eftir. — í Skeiðaháholti hafði Johnson orð á því, að frá því hann sneri þangað, hefði Mósi verið óvanalega tregur, svo hann hefði orðið að berja hann áfram. Eigi þáði Mósi töðu, er honum var þar boðin, enda hafði Johnson þar litla viðdvöl. Fekk hann Magnús með sér og fór austur yfir. Braut var yfir ána, og lá í krók upp á við. — Eftir að Johnson hafði lokið erindum i Gislaholti, héldu þeir Magnús heimleiðis aftur, og komu við á Kambi. Sá bær er nærri ánni, og er þeir fóru þaðan, var nær dag- setri, en heiðríkt veður og tunglsljós. Þá hejnðu menn að Johnson sagði: »Nú skulum við gæla að því að fara sömu brautinaw. En Magnús svaraði: »Eg fer beina stefnu á bæinn. Það stendur á sama hvar farið er«. Þeir konni eigi að Skeiðaháholti um kvöldið. Daginn eftir var farið að leita, og sást þá á Mósa, þar sem hann var dauður i lítilli vök. Stafur Magnúsar og vetlingar lágu á vakarbarminum. Yar þá Mósi dreginn upp og var John- son fastur í istaðinu, eða, að sumra sögn, flæktur í beizlinu. Lik Magnúsar hefir aldrei fundist. Þessi saga bendir til þess sama, sem víða kemur fyrir í dýrasögum, að svo lítur út, sem sumar skepnur óri fyrir dauða sínum. (Petta er tekið úr sögu Þuríðar formanns af Kambsránsmönnum). I5ílda oíí níðingsyerkid. Bílda. HsLI Jónsson, faðir minn, bjó á Hafursá i Hallormsstaðasókn. Hann átti bildótta á. Hún var mjög falleg, stór og þykkvaxin. Henni var veitt sérstök eftirtekt fyrir vitsmuni hennar. Hún var heima við bæ á vorin og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dýravinurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.