Dýravinurinn - 01.01.1916, Side 53

Dýravinurinn - 01.01.1916, Side 53
49 7. Ær í færikvíum. Um myndirnar. Myndirnar 3 og I lijer að framan inunu minna marga menn á skcmtislundir frá fyrri árutn, pegar þeir i stórum liópum riðu gæðingtim sinum til rétlarinnar, scm var l'ull af afréltarfé, feitu og fallcgu, nýkomnu úr kröftugu liaglendi afréttarinnar. Par lieilsaði bóndinn kindunum sinum, seni voru rcknar magrar og ullarlausar til afréltar um vorið, en voru nú orðnar feitar og frjálslegar, mcð hvitan ullarlagðinn. Sumir minn- ast yngri áranna, þcgar þeir voru að leika sér við réltina, með öðrum ungum ineyjum og sveinum. Og aðrir minnast gömlu karlanna, og þeirra sem þótlu vínið gott, þegar þeir voru að skvaldra og skemta sér við ílöskuna. Oft var fjölment við fjármargar réltir eftir fyrslu fjallgöngur. Réttardagurinn var hátíðisdagur fyrir alla. Dýravinurinn. 7

x

Dýravinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.