Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1970, Page 22

Heimilisblaðið - 01.01.1970, Page 22
Jimmy Page heitir þessi piltur og leikur á gítar í dægurlaga- Uljómsveit. Sérfræðingar i gítar- leik álíta hann einn af þrem beztu gitarleikurum vorra tíma. Nokkrar sýningarstúlkur í París eru að sýna þarna mexíkanskan klæðnað, sem gert er ráð fyrir að verði vortízkan í Evrópu. Um þessar mundir stendur yfir sýning í París á leir- og postu- línslist Frakka frá liðnum öld- um. Myndin er af vegg með diskum, en upp við liann liefur franska dansmærin Thalie Fru- ges stillt sér, til að vekja meiri athygli á veggnum. Myndin er tekin á baðströnd- inni við Nice á Miðjarðarliafs- strönd Frakklands. Norðurálfu- búar sækja mikið á þessar slóð- ir vetrarmánuðina, því þá er daglega sól og sumarveður þar og hitinn á daginn frá 15—20 gráður, en á næturnar fer hann niður í 6—8 gráður. —> Undir brúm Signu í París hafa hinir allslausu umrenningar borgarinnar lengi átt griðastað á næturnar. Sé breyting hefur þó orðið á kjörum þeirra, að ein af líknarstofnunum borgarinn- ar hefur nú opnað matstofu, þar sem þeir geta fengið eina heita máltíð á dag. Myndin er tekin á Orlyflugvelli í París, í tilefni af því að mað- urinn var 500.000-asti farþegi Air France á flugleiðinni milli Lundúna og Parísar á síðustu 10 mánuðum. -» 22 HEIMILISBLAÐIf) i

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.