Hljómlistin - 01.10.1912, Blaðsíða 18

Hljómlistin - 01.10.1912, Blaðsíða 18
16 HLJÓMLISTIN. f Péturs Guðjónssonar er minst víða um land á aldarafmæli hans í dag, einkum með samsöngvum. Söngskrár höfum vér þó ekki fengið nema héðan úr Reykjavík og af ísafirði. Samsöngnum hér stýrir herra organisti Sigfús Einarsson, en ísafjarðar-samsöngnum herra Jónas Tómas- son söngkennari. — í Vatnsdalnum nyrðra verður og haldinn samsöngur undir stjórn Porsteins organista Ilonráðssonar á Eyjólfs- stöðum. Um fieiri samsöngva vitum vér ekki fyrir víst, en líklegt er, að Akureyrar- húar minnist lians. Sanisöngur í dómkirkjunni í Reykjavik á aldaraf- mæli Péturs Guðjohnsen föstud. 29. nóv. 1912, kl. 9 síðd. Söngfélagið 17. júní. Aðstoð: Frk. Anna Jónsson, frú Valborg Einarsson, frú Ásta Einarsson, hr. Páll ísólfsson og sveit kvenna og drengja. Söngstjóri: hr. Sigfús Einarsson. S ö n g s k r á : 1. Sigfús Einarsson: Pétur Guðjohnsen. (Einsöngur — frk. Anna Jónsson — og söngsveitin). 2. a. .1. A. Josephson: Requiem (Hvíld). b. G. P. Palestrina: 0 bone Jesu (Ást- kæri Jesú). c. C. M. von Weber: Hátt ég kalla. (Söngfélagið 17. júní). d. F. Mendelssohn Bartholdy: Hví ert þú slegin angri sál min? (Söngsveiiin). 3. a. Otto Malling: Du, som i Himlen hos din Fader troner. b. C. E. F. Weyse: Til vor lille Gjer- ning ud. c. C. E. F. Weyse: Der staaer et Slot i Vesterled. d. Ch. Gounod: Sur la montagne (Á fjallinu). (Frú V. Einarsson). 4. a. Aug. Körling: Þú, sem öllum öldum. (Einsöngur: Pétur Halldórsson). b. Aug. Enderberg: Aftan lífsins. c. Jos. Schwartz: Fegursti hljómurinn. d. J. A. Josephson: Statt upp, var Ijus! (Söngfélagið 17. júní). 5. C. M. von Weber: Bæn fyrir föðurlandinu. (Söngsveitin). S ö n g s k r á á samsöngnum á ísafirði 29. nóv. 1912. 1. Guðjónsen P.: Lofið guð. 2. Jónsson Grímur: í dag er glatt í döpr- um hjörtum (nýtt lag). 3. Adam, Adolf: Nóttin helga. 4. Beethoven: Lofgjörðin. 5. Tschakowsky P.: Bæn. 6. Krautzer K.: Á droltins helga dag. 7. Gade N. W.: Morgunljóð. 8. Fabricius, Jakob: Æltlandsmíns hljómar. 9. Berggreen: Næturkyrðin (Duet). 10. Neukomm: Ur páskamorgninum Nr. 6, 7 og 14. Fylgiblað: Rödd höfuðengilsins ei'tir Bortniansky. Prentsmiðjan Gutenherg. — 1912.

x

Hljómlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hljómlistin
https://timarit.is/publication/435

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.