Iðunn - 01.01.1884, Page 47

Iðunn - 01.01.1884, Page 47
Sigrím á Sunnuhvoli. 41 Hún settist niðr. |>orbjörn snóri sér við, eins og hann væri að gæta að, hvort það væri þurt þar sem hún settist. Ingiríðr hafði verið að skygnast heim að bænum í Grenihlíð, og alt í einu kallar hún upp yfir sig: »Nei, nei, uei! Hún Fríða hefir þá slitið sig lausa og er komin inn á miðjan akr. Kýrskömm- in ! Og Svarthúfa líka ! Nei, nú ætlar mér ekki að dáina! þær eru ekki lengr heirna hafandi, þeim veitir ekki af að komast í selið !« — Og án þess að kveðja þorbjörn eða Sigrúnu, hljóp hún á stað niðr nllar hlíðar. Sigrún reis þegar á fætr. »Ætlarðu að fara ?« spurði þorbjörn. »Já«, sagði hún, en fór þó ekki. »þér er óhætt að bíða dálítið«, sagði hann, en leit ekki upp.— «í annað sinn» sagði hún lágt.—»þess getr orðið langt að bíða.« Hún leit upp og hann Uka og litu nú hvort framan í annað; en stundar- korn leið svo, að hvorugt sagði neitt. »Seztu niðr aftr,« sagði hann hálf-feiminn. »Nei,« svaraði hún °g stóð. Nú fór að vakna stríðlyndið í honum; en þá gjörði hún nokkuð, sem hann hafði ekki við bú- lzt; hún gékk skrefi nær honum, laut að honum, leit framan í hann og sagði brosandi: »Ertu reiðr við trdg ?« En þegar hann leit framan í hana, sá hann hún var með tárin í augunum. »Nci,« sagði hann °8 eldroðnaði. Hann rétti að henni höndina, en henni var svo v°tt um augu, að hún sá það ekki, og dró hann svo k°ndina að sér aftr. Svo segir hann loksins: »þú kefir þá heyrt til okkar?« — »Já,« sagði hún og leit uPp brosandi, en tárin runnu nú enn tíðara af aug- Urn hennar; hann vissi eklii, hvað hann átti að gjöra- eða segja, og varð honum ósjálfrátt að orði: »Eg

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.