Iðunn - 01.02.1889, Síða 35

Iðunn - 01.02.1889, Síða 35
29 Hjálpræðislierinn. um kafla stendur meðal annars: »f>að er ávallt mjög gagnlegt, að blöðin tali um herinn. jpví mun hver sá fyrirliði, sem nokkurt gagn er í, svo fyrir sjá, að sem fyrst verði um hann getið í blöðunum. f>'að er vel til þess vinnanda, að verja dálitlu fé til auglýsinga, því þær vekja athygli bæði ritstjór- ans og lesendanna, og með því er herinn orðinn að umtalsefni. jpað er bezt að hafa auglýsingarn- ar stuttar og laggóðar, og einkennilegar : »Hjálp- ræðisherinn er á leiðinni». »Fyllisvín stíga í stól- inn». jpessar eða því um líkar stuttar auglýsingar eru prentaðar á fremstu blaðsíðuna af blöðunum, eða þær eru festar upp á gatnaraótum til þess að láta menn vita af því, að bráðum megi eiga von hernum. Ogþegar vinnaá borg, þá þarf fyrir hvern raun að fá blöðin til þess að vinna í haginn fyrir herinn. Booth fræðir fyrirliða sína á því, að rit- stjórarnir só sjaldan vanir að vera ófúsir til þess raeð fám orðum að leiða athygli manna að efninu í auglýsingum þeim, sem opt koma í blað þeirra. I’yrirliði sá, sem er fyrir herdeild þeirri, er borg á að vinna, má því aldrei gleyma því, að fáblöðin 8ér til liðsinnis, en einkum þarf hann að hafa á sínu bandi fréttaritara blaðanna og nýjungasnakka. Iiann þarf að bjóða þeim upp á te, og eiga fundi sórstaklega við þá, og »það getur verið hagnaður, að verja nokkru fó upp á þess konar fólk». þótt ekki hafizt annað upp úr því, en það, að þeir riti hið ákafasta móti hernum, þá er það á við marg- ar auglýsingar; »því það, sem stendur í einu blað- rau, er opt tekið upp í hitt, og svo koll af kolli, svo að eitt greinarkorn getur orðið hernum að liði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.