Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Side 36

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Side 36
226 Einar S. Frimann: [IÐUNN Vertu sæll og pakka þér fyrir alt — og fyrirgefðu þessar stuttu kveðjur«. Ég var orðlaus af undrun. Ég vann svo þarna alt sumarið. Um haustið ætl- aði ég til Hafnar. Áður en ég fór, brá ég mér út eftir og hitti Guðrúnu. Hann hafði skrifað lienni sama daginn, sem hann skrifaði mér, og látið innan í bréf til Helgu. Hvað í því stóð, vissi liún ekki, en kvaðst viss um, að þau hefðu sagt sundur með sér. Ég sagðist mundu senda henni áritun mína þar ytra og bað hana koma henni til Björns. Svo dvaldi ég erlendis þessi 3 ár við að fullkomna smíðanám mill. Ég skrifaðist á við fáa og aldrei fékk ég nein skeyti frá Birni. Þegar ég kom heim aftur, frétti ég að hann liefði gerst vitavörður hérna úti á nesinu. Hann bjó þar með móður sinni. Helga var gift og bjó á Suðurlandi. Svo féllu atvikin þannig, að ég fékk hér atvinnu. Fyrir hálfum mánuði eða svo Iagði ég af stað út að vita. Þegar ég kom þar, var Björn ekki heima við. Eg hitti móður hans, sem var ein í húsinu með lítilli stúlku, á að giska 8 ára. Eg lét undrun mína í ljós yfir því, að Björn skyldi hætta námi. Hún kvað dauða föður hans hafa valdið því. Hefði verið ós5Tnt um efni til námskostnaðar eftir fráfall lians. Ég hafði þvert á móti heyrt, að efni liefðu verið nóg. Eg gekk svo út úr húsinu, því ég sá mann koma utan með sjónum. Hann bar byssu og nokkra sjófugla. Þelta var Björn. Hann sá mig þegar, nam staðar, en gekk svo hratt á móti mér. — Við lieilsuðumst. sÞað var fallega gert af þér að koma. Hingað koma ekki margir«. Hann leit út yfir skerin. »FIestir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.