Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Síða 55

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Síða 55
IÐUNN] Danmörk og ísland. 245 leyndu fyrir almenningi hér í landi. Dómsmálaráð- herra Zahle reyndi einu sinni, þótt ekki bæri það neinn árangur, að fá eitt blaðið hér sakfelt fyrir um- mæli sin um íslenzka ullarsendingu, og eins heflr eitlhvað heyrst um örðugleika á innflutningi hesta frá tslandi. En það er líka alt og sumt. Og þó er þetta mjög alvarlegt mál. Í*ví að bæði er það, að þetta gelur riðið hinum dönsk-islenzku verzlunarviðskiftum að fullu, bæði meðan á striðinu stendur og eins að því Ioknu, og svo virðist ísland með þessu hafa fengið heimild fyrir kröfu sinni um, að hin núverandi ríkistengsl, sem þegar er farið að losna um æði mikið, verði upphafin. Það getur naum- ast fengið oss mikillar liuggunar í þessu sambandi, að ísland skuli einmitt nú, meðan á stríðinu stendur, hafa fundið til þess, hversu lítill veigur er í hinum dönsku stjórnarvöldum. Og þegar maður nú, eins og dæmin sýna, getur ekki bent á neina kosti við sam- bandið við Danmörku, heldur verður þvert á móti að kannast við, að Danmörku hali virzt réttast, eftir því sem á stóð, að láta ísland sigla sinn eiginn sjó, þá getur maður jafnvel gleraugnalaust séð upphafið að endirnum«. Þannig hljóðar greinin. Auk þessa ræðir hún um sölu Vesturheimseyjanna og fleira, og niðurstaðan er sú, að á öðru leitinu haldi danska stjórnin sér alveg hlutlausri og aðgerðarlausri um sambandið við einn mikilsvarðandi ríkishluta, en á liinu leitinu sé hún beint að gera gangskör að því að selja einn part úr ríkisheildinni. Vér íslendingar látum oss sölu Vesturheimseyjanna engu skifta. En hálf-gaman þykir oss að þvi, að Danir sjálfir skuli nú vera farnir að viðurkenna bæði rétt vorn til þess að sjá oss sjálfir farborða og eins hitt, að vér, einkum nú, höfum ekki haft mikið gagn af hinni »föðurlegu verndarliendk Dana. Aldrei
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.