Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Page 71

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Page 71
IÐUNN] Hannes Hafstein. 261 hverskonar náttúrufyrirbrigði. Þetta kemur svo átak- anlega vel og fallega frani í fyrsta ástakvæði hans »Sjóferðin«: Ég uni á flughröðu fleyi við elskandi hót hjá inndælli srót. Pótt hallist, þá hræoist hún eigi, en brosir svo dátt, er hrönn lyftist hátt. Og seglið er fult eins og svellandi barmur, og særinn er kvikur sem ólgandi blóð; sem andblær í kossum er vindurinn varmur og viðkvæmt í byrnum er skipið sem ósnortið eiskandi íljóð. Auk þess sem kvæði þetta er ágætt dæmi þess, hversu þýðlega islenzkan getur velt sér fram hjá þessu skáldi í breiðuin bylgjum ríins og stuðla, er í'átt sem lýsir betur þessari einkunn höf. að blása lífi og anda jafnvel í dauða hlutina eins og þessar ljóðlínur: — sem andblær í kossum er vindurinn varmur og viðkvæmt í byrnum er skipið sem ósnortið elskandi íljóð. En því til sönnunar, að þetta sé skáldinu eiginlegt og hafi fylgt honum alla æfi er það, að hann nú á síðari árum hefir breylt kvæðinu »Tinnudökka hárið hrökkur«, sem liann nú nefnir »Dökk«, þannig: Tíðum hjartans undiralda hefur upp og niður barminn ríka, mjúka, eins og þegar brim í sævi sefur, svæft um stund, en búið til að rjúka. Hvergi kemur þó, að mér finst, þessi lýsing á mey og móðurláði jafn fagurlega fram eins og í fegursta ferðakvæðinu hans, sem mér þykir, »Af Vatns- skarði«, þar sem hann lýsir föðursveit sinni, Skaga- firði, sveipaðri morgunþokunni, þannig:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.