Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Side 95

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Side 95
IÐUNN] Ritsjá. 285 er öllu betur þjappað saman og eiginlega hver sagan ann- ari betri: Hrólfur, Munaðarleysinginn, Örðugleikar (þótt aftur kenni par nokkurs lausalopa í ræðu Pórðar), svo og Hvalrekinn. Pað er nokkuð dimt yíir sögum pessum og í peim kennir alvöru lifsins. Lítur helzt út fyrir að »Valur« ætli að verða málsvari olnbogabarna pjóðfélagsins. Haldi hann bara áfram, eins og hann er bj'rjaður, i fullu trausti pess, að einhvern tíma, áður en langir tímar liða, muni hann geta skrifað eitthvað stórverulegt og satt, pótt pað ef til vill verði beiskt á bragðið. Þvi að eins verður pjóðar- böl og mannúðarleysi bætt, að pví sé brugðið upp í sem átakanlegastri mynd, sem menn eiga bágt með að gleyma. Það varnar mönnum pess að gerast samseka hinum, er syndgað hafa á meðbræðrum sínum. • Á. II. B. Axel Thorsteinson: Ljóð og sögur, Rvk. 1916. Guðm. Gamalíelsson. Of snemma af stað farið, einkum með Ijóðin. Þau hefðu flest mátt vera óprentuð. En sögurnar eru betri, meira að segja miklu betri og málið á flestum peirra einkar viðfeldið. Nokkuð eru pær pó einhæfar og leikiö helzt til mikið á einn streng, ástina og tilfinningasemina, sem er næstum pvi um of (sbr. söguna: Sigrún). Lang mcst prek og próttur er í »Forherðing«. En — er ekki of snemma af stað farið og er ekki betra að bíða? A. II. B. Manfreð. Byron’s í pýðingu Matlh. Jochums- sonar. 2. útg., Rvk. 1916, Guðm. Gamalíelsson. Þarna hefir pjóðskáldið okkar fengið snyrtilega afmælis- gjöf á áttræðis afmæli sinu, prýðilega útgáfu af Manfreð hans og Byrons, pví að báðir eiga peir hann í ísl. pýð- ingunni. Og aftan við útg. er allítarleg skrá yfir frumrit og pýðingar Matthíasar, einkar kærkomið peim, er um hann kann að rita siðar. Petta er ein af bókum peim, sem mér mun pykja vænt um og ég oft mun blaða í, pegar hún er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.