Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Page 13

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Page 13
IÐUNN1 David Lioyd-George 299 en liugur hins unga nianns hneigðist að veraldar- sýslunum og mannaforráðum. Hann fastréð að nema lög til þess að greiða sér götu til gengis og frama. Stundaði hann laganámið með frábærri alúð og elju og fékk brátt mikið orð á sig fyrir skarpleika og dugnað. Þegar hann stóð á tvítugu, hafði hann leyst af hendi öll sín próf. Hann gerðist nú málaflutnings- maður og fór það starf vel úr hendi; fékk hann all- mikið að starfa, en tekjurnar uxu ekki að sama skapi, og efnahagur lians var enn svo þröngur, að hann gat ekki keypt sér kjól fyrir 3 pund sterlinga, til þess að mega fara með mál í London. Hann dvaldi því enn nokkur ár í Wales og aílaði sér mikilla vinsælda og fylgis hjá almenningi með mál- færslustörfum sínum, en þótti hins vegar ákaflega ónærgætinn og óvæginn við andstæðinga og dóm- endur, þegar því var að skifta. Hann varð nú ein- dregið fylgjandi jafnréttiskröfum velskra þjóðernis- manna (Nationalisls) og liinir framúrskarandi yfir- burðir hans: hugprýði og snarræði, þrek og þrautseigja samfara miklum vitsmunum, frábærri málsnild og iægni að koma sér við, skipuðu honum brált á bekk með lielztu forkólfum þeirrar stefnu. Þegar Lloyd-George var 26 ára að aldri, var liann kjörinn þingmaður í kjördæmi einu í Wales, er Carnarvon heitir. Átti liann að þakka kosning sína eiginleikum þeim, er áður voru nefndir, sem og ötulli baráttu fyrir afnámi ríkiskirkjunnar í Wales og ein- dregnu fylgi við bindindismálið. Hann fylti á þingi flokk hinna velsku þjóðernismanna og gerðist áður en langt um leið foringi þeirra, en fylgdi að öðru leyti oftast nær frjálslynda flokknum að málum, þótt leiðtogum hans þætti hann stundum erfiður í taumi og allkröfuharður fyrir hönd Walesbúa. í fyrstu lét Lloyd-George ekki mikið á sér bera á þingi. Hann lagði nokkra hríð lítið til málanna, en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.