Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Page 15

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Page 15
IÐUNN1 David Lloyd-George. 301 Síðan ferðaðist hann boi'g úr borg og úr einu hér- aði í annað og flutti friðarboðskap sinn. Á friðar- stefnum þessum lá honum oft við meiðslum og einu sinni ef ekki oftar við Qörtjóni. En hann kunni ekki að hræðast, og þó hann ynni ekki á í svipinn, er það samt ætlun merkra og athugulla rithöfunda, að verndartollabarátta Chamberlain’s og friðarleiðangur Lloyd-George’s hafi stutt mest og bezt að þvi, að frjálslyndi flokkurinn hófst til valda 1905. Þegar berserksgangurinn tók að renna af brezku þjóðinni, fór mönnum að finnast mikið um hina djörfu og einörðu framkomu Lloyd-George’s. Ýmsir máls-1 metandi menn í frjálslynda flokknum fóru nú að gefa litla manninum ineð ,mikla og gáfulega höfuðið* gaum sem ráðherra-efni, og þegar Campbell-Banner- man tók við stjórnarforræðinu af Balfour í árslok 1905, gerði hann Lloyd-George að viðskifta- og verzlunarráðherra, til þess að tryggja sér fylgi hinna framgjörnustu umbótarmanna. Embættið var afar- örðugt og margir, sem þektu ekki starfskrafta eða starfsþol Lloyd-George’s, drógu mjög í efa, að hann væri stöðunni vaxinn. En það er skemst af að segja, að enginn fyrirrennari hans hefir gegnt embættinu með annari eins röggsemi og stjórnsemi og hann þau tvö ár, sem hann hafði það á hendi. Hann bætti mikið starfræksluna í stjórnardeildum sínum og gerði rekstur málanna skjótari og óbrotnari, enda fékk hann að kunnugra manna frásögn komið á meiri og fleiri umbótum á tveimur árum en fyrirrennarar hans á tiu. Hann þótti ekki að sinu leyti óöruggari til varnar i ráðherrastólnum en hann hafði verið sóknharður á þingmannabekkjunum og var því jafnað til hins frækna hershöfðingja Búa og kallaður ,The Liberal De Wet‘. Hann þótti laginn á að koma fram fyrirætlunum sinum við hvern sem var að skifla, og það var haft að orðtaki, að menn sem sæti á ráð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.