Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Qupperneq 30

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Qupperneq 30
316 Ágúst H. Bjariiason: [ IÐUNN Needham’s væri að einhverju leyti áfátt. En þó varð enginn til að sýna það og sanna nema hinn italski ábóti Spallanzani (1729—90), er gerði sömu dá- samlegu tilraunirnar og Pasteur löngu síðar. Hann hugði, að tilraunuin Needham’s hefði verið áfátt i tvennu, einmitt því sama og Pasteur benti á einni öld síðar í tilraunum mótstöðumanna sinna, í því, að efnið hefði ekki verið nógu dauðhreinsað með upphituninni, og í því, að siðar hefðu komist að því nýjar smáverur með loftinu utan að, enda hafði Needham að eins lokað ílátum sínum með kork- töppum. En nú lét Spallanzani lóða aftur ílát sín og glóðhita þau svo í heila klukkustund, að ekki var að búast við, að nokkur skepna gæti haldið lífi í þeim, enda sýndi það sig, þegar ílátin voru opnuð, að ekkert líf hafði í þeim kviknað. En Needham svaraði þessu á þá leið, að hin langa suða hefði ónýtt lífskraftinn! Um þetta reit Voltaire 1769, tók máli Spallanzani, en dró klerkinn sundur í háði, sem hafði þózl gela búið til ála úr morknu keti! Telur Voltaire það næsta undarlegt, að menn skuli geta hafnað þvi, að guð geti skapað menn, úr því þeir þykist sjállir hafa máltinn til að skapa ála! En ekki gat þó Voltaire með allri fyndni sinni rétt hluta Spallanzani’s, né vakið menn til að sinna hin- um ágætu tilraunum hans, og svo slóð þetta óút- kljáð framt að því heila öld eða fram undir 1860. Árið 1858 sendi franskur maður, að nafni Pouchet, vísindafélaginu franska ritgerð þess efnis, að honum með því að beita hinum mestu varúðarreglum liefði tekist að framleiða smáverur i næringarvökva með því að eins að láta leika um hann hreint súrefni, alveg ómengað að öllum lífsfrjóum, svo að loku væri fyrir það skotið, að þau hefðu getað borist að nær- ingarvökvanum úr loftinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.