Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Side 50

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Side 50
336 Leouard Merrick: | IÐUNN nicquot másandi. »Verið þér hughraustur — alt gengur vel!« Maðurinn stundi aftur; þá leið voðaleg þagnar- stund, og Tournicquot fór af nýju að verða dauð- hræddur um manninn. Þá spurði maðurinn með veikum róm: »Hvar er ég?« »þér ætluðuð að hengja yður«, mælti Tournicquot. »Guði sé lof, að ég kom nógu snemma til þess að bjarga yður!« þeir gátu ekki séð hvor annan í mj'rkrinu, en Tournicquot þreifaði eftir hendinni á manninum og tók í hana vingjarnlega. Hann varð meira en lítið forviða, því að hann fékk ekki annað svar en högg framan á brjóstið. »Hvaða bölvuð ósvifni er þetta!« krunkaði í mann- inum. »Svo að þér hafið skorið mig niður? Bölvuð slettireka og asni eruð þér! Hvaða rétt höfðuð þér til þess að stinga nefinu inn í það, sem mér kemur við, ha?« Tournicquot varð orðlaus af skelfingu. »Ha?« sagði maðurinn másandi; »hvað kom yður þetta við? Viljið þér gera svo vel og segja mér það? Aldrei á æfi minni hefi ég orðið fyrir annari eins ósvífni!« »Blessaður maður minn«, sagði Tournicquot stam- andi, »þér vitið ekki hvað þér eruð að segja — þér eruð ekki með sjálfum yður! Þegar frá líður, verðið þér mér þakklátur; þér fallið á kné og blessið mig«. »Þegar frá liður skal ég gefa yður glóðarauga«, svaraði maðurinn, »á auga lifandi bili þegar mér verður farið að líða betur! Hvað hafið þér líka gert við kragann minn? Þér hafið komið hingað eins og einhver djöfull, það segi eg satt«. Gremja hans fór vaxandi. »Hver eruð þér, og hvað voruð þér annars að vilja hingað? Þér eruð að flækjast hér á annara manna eign — ég læt taka yður fastan«.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.