Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Page 66

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Page 66
352 Arnrún frá Felli: I IÐUNN' »Já!« segir Þóra. Enginn kemur. »Gerið svo vel!« segir hún hátt. Hurðinni er lokið hægt upp, og inn kemur Jón skósmiður. »Hér er þá enginn«, segir hann og skimar í kring- um sig. »Kallið þér mig engan«, segir Þóra brosandi, og snjrr í skyndi við á sér svuntunni. »Enginn gestur álti ég við; mér lieyrðist þér vera að tala við einhvern og segja já«. »Góði Jón minn! Það var rétt, að ég sagði »já«, en vitið þér ekki að það þýðir: Gerið svo vel að ganga í bæinn«. »Ég hefi nú vanist þvi, að fólk segði þá: »Ivom inn«; ætíð var það sagt á honum ísafirði«. Jón var alinn upp á ísafirði. »Já, á ísafirði«, segir hún og grettir sig; »en hér í Reykjavík segja allir mentamenn: «já«. Einn lækn- inn byrjaði á því, og þá sögðu allir: Já!« »Jæja þá. En hvað hér er hlýtt og notalegt!« »Gerið svo vel að fá yður sæti. Blessaðir setjist þér«, segir hún, þegar hann heldur áfram að snúa húfu sinni milli liandanna. »Jeg var hérna með lítilræði«, segir Jón vand- ræðalega. Þegar Þóra þegir við því, fer hann fram og sækir splunkur ný stígvél, sem liann hafði skilið eftir við dyrnar. »Mig langar til að vita, hvort þau eru mátuleg«. »Eg get nú ekkert sagt! Þér ætlið þó vænti ég ekki að gefa mér — —«. »Jú, einmitt að gefa yður þau sem ofturlítinn vott um, hvað mér líka verk yðar vel«, segir hann og horfir á kaffikönnuna, sem stendur beint á móti honum. Hann er þá ekki eins grútarlegur og ég hélt, hugsar hún, sparsamur, rétt til bóta.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.