Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Síða 85

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Síða 85
IÐUNN1 Slephan G. Stephansson. 371 Um síðir pau miðluðu málunum pó, — en máttu ei samvistum slíta — pau búa svo næturnar níu við sjó og níu við jöklana hvita. En raunalegt er þetta, og alt af fjarlægjast þau hvort annað meir og meir; og þvi átakanlegra er þetta sem þetta brennur viða við. Þvi hvað segir skáldið: Þau mættu mér hvervetna um hauður og haf, pau hjónin hann Njörður og Skaði. En samt hef eg alla tið pagað um pað — ei porað frá öðru’ eins að segja — en viknað í hljóði og óskað pess að peim auðnaðist báðum að deyja. Síðast af þessum sagnakvæðum skal ég nefna »Hjaðningavíg« (II, 112) sem imynd mannlífsins svona yíirleitt: Er fyrst tók að morgna af mannöld í heim peir mæltust við árdegisglæður og gengust að fremstir i fylkingum tveim sem fjandmenn — en voru pó bræður. Það voru peir Högni og Iléðinn, sem öll var hamingja lagin og prýði; — peir felt liöfðu varga og viðsjáleg tröll og voru jafn-snjallir í stríði. En stórláta Hildi, sem Högna var gift, nam Iléðinn í burtu og flýði. Þeir hittust og börðust um Niflunga nift í nauðugu, protlausu stríði.---- Sú orustan drápvæg ei dvínar um öld né dagur og nótt meðan lifir. Þeir berjast um daga, en deyja um kvöld, unz drífa pá heims-slitin yfir. En hvað inerkir þetta? Það merkir hvorki meira né minna en alla menningarbaráttuna: 24
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.