Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Síða 90

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Síða 90
376 Skáldið l IÐUNN hans væri snúið þvers um við hinar grafirnar, enda komu grafmennirnir sér fljótt saman um það: Ei þarflubbinn óvandaður eins að liggja og dánumaður! segja þeir. Og: Eftir japl og jaml og fuður Jón var graflnn út og suður. En eitthvað varð þeim órótt innanbrjósts yfir því að hafa lagst svo á náinn og ekki laust við, að Jón gerði vart við sig, að honum þætti svalt að liggja svona þversum og að kirkjubaki. Og þeir segja í svefnrofunum: Já, sú ending! ekki að lofa út af dauður fólki að sofa! En hvað finst sjálfu skáldinu? — Meðan nokkrir, satt að segja, svipað Jóni lifa og deyja lengi í þessum heimska heimi, hætt er við menn illa dreymi. Stephan G. Stephansson bindur ekki ádeilur sínar við ísland eða íslenzk yrkisefni. Hugur hans hefir hvarflað víða, hvimað út um víða veröld og alstaðar hefir hann tekið máli þeirra, sem héldu liugsjónun- um fram, en urðu fyrir skakkafallinu. í »Ætlunum« (II, 202) fylgir hann forustumannsefninu, sem varð að flýja land sitt, lengst út í óbygðir, þar sem hann deyr frá hálfsmíðuðu hreysi sínu. Hann rekur líf Indiánanna og Heimskautsfaranna. Hann gistir »Sig- urð trölla«, sem hefir varið lífi sínu til þess að etja við sjálfan guð. Hann lýsir uppreisn verkamanna í Pétursborg, dómsmorðinu á Dreyfus, og að síðustu hellir hann í stórfeldasta kvæðinu, sem hann hefir ort, reiðiskálum sínum yfir Englendinga úl af aðför- um þeirra við Búana, en syngur jafnframt hinum aldna Búa, er lætur lííið fyrir land sitt og arin, þá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.