Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 19

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Blaðsíða 19
IÐUNN] Vilhjálmur II. Pýzkalandskeisari. 257 friðinn ... Mér er fjarri skapi að neyta herafla vors til sóknarhernaðar. Þj'zkaland þarf hvorki á nýrri hernaðarfrægð né nýjum landvinningum að lialda, er það í eitt skifti fyrir öll hefir áunnið sér rétt til að vera frjáls og sjálfstæð þjóð«. Loks lagði hann í boðskapnum mikla áherzlu á bandalag Pýzkalands við Austurriki og ítaliu og vináttu þá, er verið hafði með þjóðverjum og Rússum í heila öld. Þegar keisari hafði vikið Bismarck frá 20. marz- mánaðar 1890, tók hann að skifta sér allmikið af ýmsum meiri háttar málum, einkum utanrikismálum, svo að sýnt þótti, að spádómur Bismarcks mundi rætast, að hann yrði »sinn eiginn kanzlari«. En brátt þóttust menn verða þess varir, að keisari og stjórn 'hans gætti ekki þeirrar festu og stjórnlægni í við- sldftum við önnur ríki, sem á friðartímum höfðu löngum þótt auðkenna ulanríkismálastjórn Bismarcks. í anda hans gerði hin nýja stjórn sér að vísu far mn að treysta sem bezt sambandið við Austurríki og Lngverjaland. En henni lókst ekki að afslýra vax- andi fáleikum með þjóðverjum og Rússum og á hinn bóginn aukinni viðkynning og samdrætti með Frökk- u,n og Rússum. Hafði Bismarck, meðan hann fór nieð utanríkismálin, tekist að koma í veg fyrir, að 1’ rakkar byndist samböndum við önnur ríki, því að honum stóð, að því er Schuvalov, rússneskum stjórnvitring, segist frá, beygur af slíkum bandalög- Urn (wcauchemar des coalitions«). Nú tóku frakkneskir stjórnmálamenn og fjárveltumenn að róa að því öll- um árum, að Frakkar og ltússar gerði með sér handalag. þegar þjóðir þessar höfðu sýnt hvor annari ýmis vináttu- og virðingarmerki, er hér verða ekki talin, og bundizt nokkurskonar bráðabirgða-sambandi }^®} °8 hermálasamningi 1892, lögðu þeir Casimir erier forsætisráðherra Frakka og Giers utanríkis- löunn III. 17 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.