Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Blaðsíða 8

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Blaðsíða 8
250 Ágúst H. Bjarnason: [JÐUNN bjóðendur þess sögðu og gerðu, svo að engin hætta var á, að þar slægi í baksegl, ef farið væri að vilja þess. Því bar nú að semja og það hið bráðasta, og ef niðurstaða samninganna reyndist æskileg, þá að koma henni sem fyrst í framkvæmd. Alt var þetta vel og viturlega ráðið og ber vott um djúpa stjórnmálahyggju hjá þeim, sem þar bafa lagt ráðin á, og mun Jón Magnússon hafa átt drjúgan þátt í því. En um lagni hans og lipurð er öllum kunnugt og höfum vér nú á sextugs afmæli hans fengið skýra yfirlýsing um það af hálfu Dana, að honum »framnr öllum öðrum íslendingum sé að þakka, að hinum vandasömu samningum lauk svo friðsamlega«. Er þetta góður vitnisburður og sjálf- sagt sannur. Því hefir nú áður verið lýst, hversu sambandslaga- nefndin var skipuð bæði af hálfu Dana og íslend- inga (sbr. bls. 184—85), svo og, liversu sambands- lagagerðin sóttist. En hér birlist nú mynd frá þeirrí heillastund, þegar sambandslagagerðinni var lokið. Það var 18. júlí f. á. Mynd þessi er tekin í kennara- slofu Háskólans, þar sem sambandslaganefndin hafðr setið að verki. Nú var verkum hennar lokið og sam- bandslagamennirnir í þann veginn að standa upp* Allir ritararnir, þeir Magnús Jónsson, Funder, Gísh ísleifsson og þorst. Þorsteinsson, eru þegar staðnir upp. En nefndarmennirnir silja: yzt lil hægri handar Borgbjerg jafnaðarmaður, þá prof. Arup, þá Hago ráðherra, formaður dönsku sendinefndarinnar fyrir borðsenda, þá Bjarni frá Vogi, þá Þorst. M. Jónsson, þá Jóhs. Jóhannesson, formaður ísl. nefndarinnar, þá próf. Einar Arnórsson og loks I. C. Christensen yzt til vinstri handar. Dönsku nefndarmennirnir hafa látið svo um mælt» að hin yfirlætislausa og hjartanlega gestrisni Jons Magnússonar og konu hans hafi gert þeim dvölina i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.