Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Blaðsíða 67

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Blaðsíða 67
*ÖUNNI Hcimsmyndin nýja. 30!) starfi jurtanna þar með lokið, því að svo má heita sem vér mennirnir megum þakka lífsstarfi jurtanna lT>estalla þá starfsorku, sem vér enn höfum hagnýtt °ss hér á jörðu. Að undanskilinni þeirri litlu starfs- °rku, sem mennirnir hafa fengið með því að láta vindinn vinna fyrir sig eða sjávarföllin eða sjálft Vatnsmagnið í fossum og ám, höfum vér sótt mest- aUa starfsorku vora til iðnaðar og annara fyrirtækja > jurtaleifar jarðarinnar, i viðinn, viðarkolin, stein- kolin og steinolíuna. En alt er þetta gömul sólar- °rka, er jurtir löngu liðinna alda hafa breytt í eína- °i'ku og geymt síðan svo trúlega, að það má ná Uenni úr þeim aftur, þótt sjálfar jurtirnar séu orðnar ®ð steini eins og í steinkolunum og hafi legið þús- nndir eða jafnvel miljónir ára í iðrum jarðarinnar. En þegar þessum jurtaleifum er brent, kemur sólar- °)'kan aftur í ljós í líki geislaorku, sem eldur brenn- andi, er hitar og lýsir híbýli vor og knýr vélar vorar. Það má því segja, að mestöll lífsorka vor og önnur starfsorka stafi frá blaðgrænunni í jurtunum. Blað- 8rænan hefir frá upphafi vega sinna gert lifsverun- *>ni það kleift að lifa og þróast; en af þessu leiðir, að mikið af leyndardómum lifsins er fólgið i efna- samböndum blaðgrænunnar og starfsháttum hennar. Sún heíir frá öndverðu breylt sólarorkunni í efna- °rku og gert lífsverunum það kleift að lifa og þróast, ^ukast og margfaldast. — Svo langt erum vér þá k°mnir, að vér vitum, hvar leyndardóma lífsins er helzt að leita. En hvernig er nú sjálfri þessari blaðgrænu, þess- orkumiðli milli sólarljóssins og hinna lifandi Vera, farið? Hún er sjálf orðin til úr hinu svo- nefnda hvítfrymi (leucoplaster) og er fólgin í ákaf- lega samsettum fjöleindasamböndum, sem ekki verður ‘yst hér nánar, en eru í ætt við hin rauðu blóðkorn Ihœmoglobin) í blóði manna og dýra. Ef nú þessi íðunn IV 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.