Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Blaðsíða 21

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Blaðsíða 21
IÐUNN] í sandkvikunum. 263 fanst ég vera eins og hundur í bandi og vissi naum- ast, hvern veginn ég ætti að rykkja í bandið. Hest- urinn var gull. Hann hét Táfeti. Hrafntinnusvartur á skrokkinn, hnarreistur, íljótur eins og elding og fæturnir sem stálfjaðrir. En, eins og ég sagði, ég var alls óráðinn i, hvað ég ætti að gera. Og þarna sat ég á stöðinni á daginn og horfði úl yfir sléttuna, sem beið óþreyjufull eftir ferðamönnum eins og brúð- urin, er bíður brúðguma síns hið fyrsta sinn. — Macavoy horfði aðdáunaraugum á Pétur. Andinn i frásögn hans var unaðslegur og hjarta hans við- kvæmt fyrir öllu kvenlegu, svo viðkvæmt, að hann hafði ekki grandað heiðri neinnar konu, þótt hann á hinn bóginn hefði þurkað út margt glatt bros á kvennamunni. En þetta var nú að eins elskulegur veikleiki þrótlmikils manns. — Æ, Pétur, sagði hann með gletni, — talaðu varlega um þetta, maður! hægan, hægan; hjartað í mér er farið að berjast eins og hnoðhamar, er ég hugsa um þetta; ja, meir’ en, l^étur! — — Nú, það var eitthvað áþekt með mig þá. Sól yfir öllum tindum og einhver ljúfur ilmur í loftinu; ef til vill liafði ég líka fengið mér dálítið neðan í því og var búinn að vera dálitla stund úti við skepn- drnar, — en þar var alt sarna gamla lagið. Þar var anðvitað kona, kona Hiltons ráðsmanns, fögur kona asýndum, en dauf-dumb. Við vorum gamal-kunnug, íöa og ég. Eg hafði aðstoðað hana eitthvað lítillega v,ð giftingu hennar. Við höfðum þekst frá því hún Var barn og gátum talaö saman fingramál. Hún var fióð kona og aldrei hafði neilt gróm fallið á sál hennar. Auk þess var hún greind, gat með leiftur- hraða lesið í svip manna og skilið þá. Hún las á andlit manna eins og bók. — ~~ Jæja. Það var dag nokkurn siðdegis, er við sloðunr öll fyrir utan stöðina, að við sáum mann *18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.