Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Qupperneq 10

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Qupperneq 10
168 Georg Brandes: LIÐUNN algerlega sama um róg manna, en kona hans stóðst aldrei reiðari heldur en þegar talið beindist að mönn- um þeim, sem voru honum fjandsamlegir og bak- nöguðu hann. En þegar ræðu þeirra kom þar niður, að talið snérist að framtíð Þýzkalands, þá lét hann uppi fullan trúnað um framtíðarfyrirætlanir sínar. Fréttaritarinn segir, að afturhaldsmaðurinn, bæ- heimski samgöngumálaráðherrann, Heinrieh von Frau- endorfer, mótstöðumaður Eisners, haíi fyrstur manna gefið sér rétta hugmynd um mann þann, sem svo miklar deilur höfðu risið út af. Hafði Eisner látið ráðherra þennan halda embættinu, enda þótt liann hefði gegnt því á tímum gömlu stjórnarinnar, af því að enginn var því eins vaxinn, að hans dómi. »Eisner«, sagði Heinrich von Frauendorfer, »er einn af mikil- hæfustu mönnum Þýzkalands. Hann heíir einbeittan vilja; að minni skoðun er hann ekki stjórnsamur vel, en hann er spámaður, hugsjónamaður og leiðtogicc. Ritari sendiherrasveitar þeirrar, sem Ukraine sendir nú til Englands, maður mjög merkur, lýsti honum nákvæmlega eins fyrir mér í gær. Hafði hann fyrir 10 árum dvalið í Þýzkalandi og þá heimsótt Iíurt Eisner og sagði, að sér mundi aldrei úr minni líða, hversu áhrifaríkur og andríkur hann var. Fréltaritari Manchester Guardian skrifar: »Bæði vinir og óvinir Eisners höfðu sagt mér, að enginn hefði eins mikið taumhald á alþýðu manna í Þýzkalandi og hann. Mér varð þetta fyrst ljóst, þegar ég stóð augliti til auglitis við hann í embættisbústað hans í höll utanríkismálaráðherrans. Eg hefi aldrei séð al- varlegra andlit, né ásjónu, gersneyddari eigingirni og persónulegri fordild«. Eisner var maður grannvaxinn og fölur yíirlitum. Stefnuskrá hans var víðtæk, en til þess að komast bjá borgarastyrjöld, hugðist hann að koma breytingun- um á smátt og smátt. í fyrstu yfirlýsing sinni 8. nóv.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.