Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 68

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 68
226 Pedro Antonio de Alarcón: [ IÐUNN verð endilega að fá að faðma hann að mér og óska honum til hamingju og votla honum aðdáun mína og vinsemd . . . .« — »Alt þetta er jafn óframkvæm- anlegt .... Höfundur þess er ekki lengur í þessum heimi«. — »Ó, er hann dáinn!« kallaði Rúbens upp yfir sig í örvæntingarróm. — »Meistari vor hefir haft á réttu að standa!« sagði einn af sveinunum. »Þetta málverk hefir verið málað af dauðum manni . . . .« Og hann er þá dáinn!« endurtók Rúbens. »Og eng- inn hefir þekt hann! Og nafn hans hefir gleymst! Nafn hans, sem hefði ált að verða ódauðlegt! Nafn hans, sem hefði yfirskyggt mittnafn! Já, mitt . . . . faðir .... bætti listamaðurinn við með göfugmann- legu stærilæti. Pví ég gef yður hér með til kynna, að ég er Pétur Páll Rúbens!« Við að heyra nefnt þetta nafn, sem frægt var um viða veröld og engum manni, er guðlegt embætti hafði á hendi, gat verið annað en kunnugt, með því það var nátengt við hundrað helgar myndir, sönn furðuverk málaralistarinnar, sló snöggum roða á fölt andlit príórsins og hann lyfti sjónum og einblíndi framan í hinn útlenda mann með augnaráði, er lýsti jafnmikilli aðdáun sem undrun. — »Ó, þér þekkið mig!« kallaði Rúbens upp með barnslegri ánægju. Ég gleðst í hjarta mínu! Jæja þá . . . . við getum farið. F*ér ætlið að selja mér málverkið?« — »t*ér farið fram á það sem ómögulegt er!« svaraði príór- inn. — »Jæja, vitið þér um nokkuð annað málverk eftir þenna ógæfusama listamann? Getið þér ekki munað nafn hans? Gætuð þér ekki sagt mér, hvenær hann dó?« — »Pér hafið ekki skilið mig vel . . . .«, svaraði munkurinn. »Ég hefi sagt yður, að höfundur þessa málverks tilheyri ekki þessum heimi, en þar með er ekki beinlínis sagt, að hann sé dáinn . . .« — »Ó, hann er á lífi, hann er á lífi! hrópuðu allir lærisveinarnir. O, komið okkur í kynni við hann f«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.