Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 26

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 26
184 Andrew Carnegie. [ IÐUNtí kom inn hjá honum svo mikilli aðdáun á þessum opinberu bókasöfnum, að hann síðar gaf mikinn hluta auðs síns til þess að koma slíkum bókasöfn- um á fót. En auðlegðin lá þá svo að segja fyrir hvers þess manns fótum, sem hafði einbeitni og þol til að bera og kunni að líta í kring um sig. Og Carnegie hafði auga á hverjum fingri. Hann sá, hversu óhægt það var ferðafólki, sem varð að nota næturn- ar til þess að ferðast, að þurfa að sitja upprétt á hörðum trébekkjum liðlanga nóttina. Og svo tók bann höndum saman við Woodruf nokkurn verk- fræðing og bjó til fyrstu svefnvagnana, og er menn nú geta farið svo þvert og endilangt um Ameríku, að það er eins og þeir sitji á rúmstokknum sínum heima, þá er það fyrst og fremst Carnegie að þakka og síðan Pullman. Hann bygði og nýjar braulir og brýr, þar sem engum verkfræðing hafði lil hugar komið, að unt væri að brúa. Og er hann komst á snoðir um, að Pennsylvanía mundi eiga fleiri stein- olíulindir en þær, sem þá voru unnar, gróf hann fyrir nýjum og í félagi við Rockefeller leiddi hann síðan olíuna langar leiðir í járnpípum ýmist til borg- anna, þar sem henni var eytt, eða þá til hafnar- bæja. Pað var líka Carnegie, sem fyrstur manna fann upp á því að ílytja olíuna yfir höfin, ekki í lunnum, heldur í gríðarstórum olíugeymum (tanks). Og svo viða reikaði hugur hans, að þá er hann einusinni var svikinn á ávísun fyrir það, að hún var skakt tölu- sett, fann hann upp stimpil, er gataði upphæðina gegnum ávísana-pappírinn. Pað varð ekki falsað eftir á. Pó var það stálið, sem tók allan liuga hans. Pað var þá að verða að hinu helzta byggingarefni heirns- ins. Sá sem því réð fyrir stálframleiðslunni, stjórnaði heiminum. Um 1860 frétti hann til nokkurra stál- smiðja í bænum Homestead í Alleghany. Pær voru raunar í mesta ólagi, ofnarnir óhaganlegir og stáli^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.