Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Qupperneq 12

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Qupperneq 12
170 Georg Brandes: | IÐONN Húsið var umkringt af pólskum hermönnum og allir fundarmenn handteknir. Voru þeir fluttir á bæjar- torgið og allir skotnir. Tala myrtu mannanna hefir lauslega verið áætluð 50—100. í löndum, sem annars eru mjög ólík, eru öll þau morð viðurkend, sem eftir ríkjandi hleypidómum viðkomandi landa teljast gagnleg. Séu þau ekki gagn- leg, er alt að einu borið í bætifláka fyrir þau. Menn- ingu Evrópu hefir hrakað um fulla öld. Fyrir því hefir mannkynið án sérlegrar undrunar verið vottur að því, að frönsku dómstólarnir dæmdu morðingja Jaurés sýknan saka. Enda þótt tilætlunin með víginu væri full ljós, drógu menn málið á lang- inn 4x/2 ár. Rétt áður en friðnum var sagt sundur, hafði Jaurés reynt eftir mætti í Sviss að koma í veg fyrir styrjöldina, með því að treysta samúð franskra og þýzkra jafnaðarmanna 29. júlí — sama daginn og franska stjórnin lofaði rússnesku stjórninni því að láta eitt yfir báða ganga; — hafði hann jafn vel skrifað vini sínum, belgiska jafnaðarmannaforingjan- um og síðar ráðherra, van der Velde: wHorfurnar mundu stórum batna, ef franska stjórnin lýsti yfir því, að hún teldi serbneska deilumálið eigi rússneskt sérmál í þeirri merkingu, sem orð þetta hefir i sátt- málum þeim, er binda löndin hvort öðru. Franska stjórnin er þess umkomin að hindra ófrið af Rúss- lands hálfu. En menn æskja styrjaldarinnar og hafa lengi róið að henni öllum árum«. Auk þessa hafði Jaurés skrifað: »Hér vinna öll ill öfl ósleitilega að styrjöld þeirri, sem ýmsir vilja heyja, til þess eins að fullnægja sjúkri metorðagirnd, og af því kauphallirnar í París og London eiga hagsmuna að gæta í Pétursborg«. Jaurés var veginn að kvöldi þess 31. júlí 1914. Banamaður hans var þjónn einn, æstur ættjarðar- vinur, að nafni Villain. Peim, sem vígið var kær-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.